Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lovísa Arnardóttir skrifar 3. maí 2025 23:03 Frá æfingu söngkonunnar fyrir tónleikana. Vísir/EPA Mikill fjöldi er nú kominn saman í Rio de Janeiro í Brasilíu til að fara á ókeypis tónleika með söngkonunni Lady Gaga. Samkvæmt brasilískum yfirvöldum var búist við allt að 1,6 milljón manns á Copacabana ströndina þar sem tónleikarnir fara fram. Borgin greiðir fyrir tónleikana og er það tilraun til að lífga upp á efnahagskerfi borgarinnar. Borgaryfirvöld búast við því að tekjur vegna tónleikanna í borginni geti numið allt að 100 milljónum Bandaríkjadala sem samsvarar um 12 milljörðum íslenskra króna. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð söngkonunnar til að kynna áttundu plötu hennar, Mayhem. Á plötunni er að finna lögin Abracadabra og Die With a Smile. Hér hefur einhver klætt sig upp sem Lady Gaga og skemmtir á götum Rio í aðdraganda tónleikanna. Vísir/EPA Í frétt BBC segir að „litlu skrímslin“ eða aðdáendur hennar hafi byrjað að bíða í röð snemma í morgun til að fá aðgang að ströndinni. Miklar öryggisráðstafanir eru við ströndina og eru til dæmis um fimm þúsund lögreglumenn á vakt. Allir sem fara á tónleikana þurfa að fara í gegnum öryggisleitarhlið. Borgaryfirvöld eru auk þess með dróna á flugi og nota andlitsgreiningu til að aðstoða lögreglu á viðburðinum. Lady Gaga er ekki sú fyrsta til að koma fram á ókeypis tónleikum í Rio. Madonna hélt tónleika á Copacabana ströndinni í maí í fyrra. Borgaryfirvöld greiddu einnig fyrir þá tónleika en mikill fjöldi kom einnig saman þá til að hlusta á Madonnu. Í frétt BBC er haft eftir aðdáendum að þeir hafi byrjað að bíða í röð um klukkan 7 í morgun en þyki Lady Gaga þess virði. Brasilía Tónlist Hollywood Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Borgin greiðir fyrir tónleikana og er það tilraun til að lífga upp á efnahagskerfi borgarinnar. Borgaryfirvöld búast við því að tekjur vegna tónleikanna í borginni geti numið allt að 100 milljónum Bandaríkjadala sem samsvarar um 12 milljörðum íslenskra króna. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð söngkonunnar til að kynna áttundu plötu hennar, Mayhem. Á plötunni er að finna lögin Abracadabra og Die With a Smile. Hér hefur einhver klætt sig upp sem Lady Gaga og skemmtir á götum Rio í aðdraganda tónleikanna. Vísir/EPA Í frétt BBC segir að „litlu skrímslin“ eða aðdáendur hennar hafi byrjað að bíða í röð snemma í morgun til að fá aðgang að ströndinni. Miklar öryggisráðstafanir eru við ströndina og eru til dæmis um fimm þúsund lögreglumenn á vakt. Allir sem fara á tónleikana þurfa að fara í gegnum öryggisleitarhlið. Borgaryfirvöld eru auk þess með dróna á flugi og nota andlitsgreiningu til að aðstoða lögreglu á viðburðinum. Lady Gaga er ekki sú fyrsta til að koma fram á ókeypis tónleikum í Rio. Madonna hélt tónleika á Copacabana ströndinni í maí í fyrra. Borgaryfirvöld greiddu einnig fyrir þá tónleika en mikill fjöldi kom einnig saman þá til að hlusta á Madonnu. Í frétt BBC er haft eftir aðdáendum að þeir hafi byrjað að bíða í röð um klukkan 7 í morgun en þyki Lady Gaga þess virði.
Brasilía Tónlist Hollywood Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira