„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2025 10:30 Rósa Björk Pétursdóttir og stöllur í Haukum eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Stöð 2 Sport Rósa Björk Pétursdóttir gerir allt til að liðið sitt vinni og það skilaði sér í gær þegar Haukar unnu Njarðvík og komust í 2-0 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Rósa Björk skoraði 15 stig og tók 12 fráköst í gær og nú geta Haukar tryggt sér titilinn á heimavelli á miðvikudagskvöld. Hún var valin Just wingin‘ it maður leiksins og mætti til sérfræðinga Körfuboltakvölds í viðtal sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Rósa Björk maður leiksins gegn Njarðvík „Við sýndum í seinni hálfleik að við erum drullusterkt lið,“ sagði Rósa Björk sem lét Njarðvíkinga heldur betur hafa fyrir hlutunum. „Þær voru mikið meira að leita inn [að körfunni] núna. Þær eru stærri en við erum drullusterkar og brugðumst vel við því fannst mér,“ bætti hún við. Arnar Guðjónsson fór yfir það á Stöð 2 Sport fyrir leik í gær hvernig Rósa Björk hjálpar sínu liði sífellt með alls konar litlum hlutum sem fólk tekur kannski ekki endilega eftir. Það er eitthvað sem Rósa Björk leggur metnað í að gera: „Hundrað prósent. Ég geri allt fyrir liðið mitt til þess að vinna. Mér er í raun alveg sama hvort ég sé með fimmtán stig eða núll stig, á meðan að við vinnum.“ Stuðningsfólk Hauka lét vel í sér heyra í IceMar-höllinni í gær og það má búast við mikilli stemningu í Ólafssal á miðvikudaginn: „Stuðningsfólkið okkar er bara best. Það sést ekki einu sinni allt sem þau gera fyrir okkur. Við fáum mat fyrir alla leiki. Það koma stuðningsmenn með okkur til Akureyrar á leiki. Þetta er geggjað fólk og ég elska Haukafjölskylduna.“ Bónus-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. 4. maí 2025 21:24 Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Haukar tóku Njarðvíkinga í kennslustundí seinni hálfleik þegar þær unnu sannfærandi 18 stiga sigur í öðrum leik úrslita Bónus deildar kvenna í Icemar höllinni í kvöld. Leikar enduðu 72-90 en Njarðvík var með forskot í hálfleik. 4. maí 2025 18:30 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira
Rósa Björk skoraði 15 stig og tók 12 fráköst í gær og nú geta Haukar tryggt sér titilinn á heimavelli á miðvikudagskvöld. Hún var valin Just wingin‘ it maður leiksins og mætti til sérfræðinga Körfuboltakvölds í viðtal sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Rósa Björk maður leiksins gegn Njarðvík „Við sýndum í seinni hálfleik að við erum drullusterkt lið,“ sagði Rósa Björk sem lét Njarðvíkinga heldur betur hafa fyrir hlutunum. „Þær voru mikið meira að leita inn [að körfunni] núna. Þær eru stærri en við erum drullusterkar og brugðumst vel við því fannst mér,“ bætti hún við. Arnar Guðjónsson fór yfir það á Stöð 2 Sport fyrir leik í gær hvernig Rósa Björk hjálpar sínu liði sífellt með alls konar litlum hlutum sem fólk tekur kannski ekki endilega eftir. Það er eitthvað sem Rósa Björk leggur metnað í að gera: „Hundrað prósent. Ég geri allt fyrir liðið mitt til þess að vinna. Mér er í raun alveg sama hvort ég sé með fimmtán stig eða núll stig, á meðan að við vinnum.“ Stuðningsfólk Hauka lét vel í sér heyra í IceMar-höllinni í gær og það má búast við mikilli stemningu í Ólafssal á miðvikudaginn: „Stuðningsfólkið okkar er bara best. Það sést ekki einu sinni allt sem þau gera fyrir okkur. Við fáum mat fyrir alla leiki. Það koma stuðningsmenn með okkur til Akureyrar á leiki. Þetta er geggjað fólk og ég elska Haukafjölskylduna.“
Bónus-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. 4. maí 2025 21:24 Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Haukar tóku Njarðvíkinga í kennslustundí seinni hálfleik þegar þær unnu sannfærandi 18 stiga sigur í öðrum leik úrslita Bónus deildar kvenna í Icemar höllinni í kvöld. Leikar enduðu 72-90 en Njarðvík var með forskot í hálfleik. 4. maí 2025 18:30 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira
Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. 4. maí 2025 21:24
Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Haukar tóku Njarðvíkinga í kennslustundí seinni hálfleik þegar þær unnu sannfærandi 18 stiga sigur í öðrum leik úrslita Bónus deildar kvenna í Icemar höllinni í kvöld. Leikar enduðu 72-90 en Njarðvík var með forskot í hálfleik. 4. maí 2025 18:30