Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2025 12:30 Anthony Edwards hefur oft spilað betur en í nótt. getty/David Berding Eftir tap Minnesota Timberwolves fyrir Golden State Warriors, 88-99, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt skammaði þjálfari Úlfanna, Chris Finch, skærustu stjörnu liðsins, Anthony Edwards. Minnesota, sem sló Los Angeles Lakers út í 1. umferð úrslitakeppninnar, 4-1, leit ekki vel út gegn Golden State í nótt og mistókst að nýta sér það að Stephen Curry fór snemma meiddur af velli. Finch vildi sjá meira frá Edwards sem skoraði 23 stig og tók fjórtán fráköst. En hann var aðeins með eitt stig í hálfleik og klikkaði á fyrstu tíu skotum sínum. „Þetta byrjar hjá Ant. Mér fannst hann vera í vandræðum og þá sástu ljósið svolítið slökkna um tíma,“ sagði Finch. Hann var svekktur að þurfa að hnýta í Edwards. „Hvað er hægt að tala um? Þú ert leiðtogi liðsins. Þú verður að gefa tóninn. Ef þú ert ekki að hitta verðurðu að stjórna orkunni. Ef ég þarf að tala við strákana um að vera með rétta orku í svona leik erum við ekki á sömu blaðsíðu,“ sagði Finch. Edwards var ekki sammála þjálfaranum um skort á framlagi hjá sér í leiknum í nótt. Hann tók gagnrýni Finch þó til sín. „Fólk mun reyna að kenna einhverjum um. Það getur kennt mér um en við spiluðum ekki nógu vel,“ sagði Edwards sem var fjórði stigahæsti leikmaður NBA í vetur með 27,6 stig að meðaltali í leik. Minnesota og Golden State mætast öðru sinni aðfaranótt föstudags. NBA Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Minnesota, sem sló Los Angeles Lakers út í 1. umferð úrslitakeppninnar, 4-1, leit ekki vel út gegn Golden State í nótt og mistókst að nýta sér það að Stephen Curry fór snemma meiddur af velli. Finch vildi sjá meira frá Edwards sem skoraði 23 stig og tók fjórtán fráköst. En hann var aðeins með eitt stig í hálfleik og klikkaði á fyrstu tíu skotum sínum. „Þetta byrjar hjá Ant. Mér fannst hann vera í vandræðum og þá sástu ljósið svolítið slökkna um tíma,“ sagði Finch. Hann var svekktur að þurfa að hnýta í Edwards. „Hvað er hægt að tala um? Þú ert leiðtogi liðsins. Þú verður að gefa tóninn. Ef þú ert ekki að hitta verðurðu að stjórna orkunni. Ef ég þarf að tala við strákana um að vera með rétta orku í svona leik erum við ekki á sömu blaðsíðu,“ sagði Finch. Edwards var ekki sammála þjálfaranum um skort á framlagi hjá sér í leiknum í nótt. Hann tók gagnrýni Finch þó til sín. „Fólk mun reyna að kenna einhverjum um. Það getur kennt mér um en við spiluðum ekki nógu vel,“ sagði Edwards sem var fjórði stigahæsti leikmaður NBA í vetur með 27,6 stig að meðaltali í leik. Minnesota og Golden State mætast öðru sinni aðfaranótt föstudags.
NBA Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira