Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2025 06:02 Pétur Rúnar Birgisson og félagar í Tindastól eru í úrslitaeinvíginu í þriðja sinn á fjórum árum. Vísir/Jón Gautur Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Lokaúrslitin í Bónus deild karla í körfubolta hefjast í Síkinu á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti Stjörnunni. Þarna eru tvö efstu lið deildarinnar að spila um titilinn en á meðan Stólarnir eru þarna í þriðja sinn á fjórum árum þá eru Stjörnumenn í lokaúrslitum í fyrsta sinn í tólf ár. Undanúrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Manchester United og Tottenham eru í bæði í frábærum málum í Evrópudeildinni eftir góða sigra í fyrri leiknum. United vann 3-0 útisigur á Athletic Bilbao en Tottenham vann 3-1 heimasigur á Bodø/Glimt. Chelsea er líka í mjög góðri stöðu í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar eftir 4-1 útisigur á Djurgården í fyrri leiknum. Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu aftur á móti fyrri leiknum 2-1 á útivelli á móti Real Betis í hinu undanúrslitaeinvíginu. Það verða einnig sýndir þrír hörkuleikir beint í Bestu deild kvenna þar á meðal stórleikur Vals og Þróttar á Hlíðarenda en gestirnri hafa byrjað mótið af miklum krafti. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.30 hefst útsending frá fyrsta leik Tindastóls og Stjörnunni í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Hitað er vel upp fyrir leikinn sem hefst svo klukkan 20.15 Klukkan 22.00 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem gerður verður upp leikur eitt í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Bodö/Glimt og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Fiorentina og Real Betis í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Manchester United og Athletic Bilbao í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Atlanta Braves og Cincinnati Reds í MLB deildinni í hafnabolta. Bestu deildar rásin Klukkan 16.20 hefst útsending frá leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FHL og Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Dahlmeier fannst látin Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Sjá meira
Lokaúrslitin í Bónus deild karla í körfubolta hefjast í Síkinu á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti Stjörnunni. Þarna eru tvö efstu lið deildarinnar að spila um titilinn en á meðan Stólarnir eru þarna í þriðja sinn á fjórum árum þá eru Stjörnumenn í lokaúrslitum í fyrsta sinn í tólf ár. Undanúrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Manchester United og Tottenham eru í bæði í frábærum málum í Evrópudeildinni eftir góða sigra í fyrri leiknum. United vann 3-0 útisigur á Athletic Bilbao en Tottenham vann 3-1 heimasigur á Bodø/Glimt. Chelsea er líka í mjög góðri stöðu í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar eftir 4-1 útisigur á Djurgården í fyrri leiknum. Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu aftur á móti fyrri leiknum 2-1 á útivelli á móti Real Betis í hinu undanúrslitaeinvíginu. Það verða einnig sýndir þrír hörkuleikir beint í Bestu deild kvenna þar á meðal stórleikur Vals og Þróttar á Hlíðarenda en gestirnri hafa byrjað mótið af miklum krafti. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.30 hefst útsending frá fyrsta leik Tindastóls og Stjörnunni í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Hitað er vel upp fyrir leikinn sem hefst svo klukkan 20.15 Klukkan 22.00 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem gerður verður upp leikur eitt í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Bodö/Glimt og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Fiorentina og Real Betis í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Manchester United og Athletic Bilbao í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Atlanta Braves og Cincinnati Reds í MLB deildinni í hafnabolta. Bestu deildar rásin Klukkan 16.20 hefst útsending frá leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FHL og Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Dahlmeier fannst látin Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Sjá meira