Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 06:02 Haukakonan Diamond Battles hefur hér góðar gætur á Njarðvíkurkonunni Huldu Maríu Agnarsdóttur. Vísir/Jón Gautur Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Stórleikur dagsins er fjórði leikur Njarðvíkur og Hauka í úrslitaeinvígi Bónus deild kvenna. Haukakonur fá þar aðra tilraun til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en Njarðvík er á heimavelli og reynir að koma sér í oddaleik. Þetta er líka risastór dagur í Bestu deild karla í fótbolta en fjórir leikir eru á dagskránni í dag. Dagurinn byrjar á nýliðaslag Vestra og Aftureldingar á Ísafirði, KR tekur á móti ÍBV um miðjan dag en um kvöldið fá Valsmenn Skagamenn í heimsókn og Stjarnan tekur á móti Fram. Eftir leikina munu síðan Subway Tilþrifin sýna öll mörkin úr Bestu deild karla þann daginn. Við fáum meiri körfubolta þegar sýnt verður beint frá þriðja leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA en meistarar Boston eru 2-0 undir og komnir á útivöll. Ísak Bergmann og Valgeir Lunddal verða í beinni með liði sínu Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni sem og Guðrún Arnardóttir með liði sínu Rosengard í sænsku deildinni. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í umspili C-deildinni og leik í þýsku deildinni í fótbolta. Einnig verður sýnt frá Nascar trukkakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Vestra og Aftureldingar í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 18.30 hefst útsending frá fjórða leik Njarðvíkur og í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 20.30 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.05 hefst útsending frá leik KR og ÍBV í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og ÍA í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 21.10 hefjast Subway Tilþrifin þar sem sýnd verða mörkin úr leikjum dagsins í Bestu deildar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Schalke 04 í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Rosengard og Norrköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst útsending frá leik Bayern München og Gladbach í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Notts County og Wimbledon í umspili ensku C-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.25 hefst útsending frá Nascar trukkakeppninni Heart of America 200. Bestu deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fram í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sjá meira
Stórleikur dagsins er fjórði leikur Njarðvíkur og Hauka í úrslitaeinvígi Bónus deild kvenna. Haukakonur fá þar aðra tilraun til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en Njarðvík er á heimavelli og reynir að koma sér í oddaleik. Þetta er líka risastór dagur í Bestu deild karla í fótbolta en fjórir leikir eru á dagskránni í dag. Dagurinn byrjar á nýliðaslag Vestra og Aftureldingar á Ísafirði, KR tekur á móti ÍBV um miðjan dag en um kvöldið fá Valsmenn Skagamenn í heimsókn og Stjarnan tekur á móti Fram. Eftir leikina munu síðan Subway Tilþrifin sýna öll mörkin úr Bestu deild karla þann daginn. Við fáum meiri körfubolta þegar sýnt verður beint frá þriðja leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA en meistarar Boston eru 2-0 undir og komnir á útivöll. Ísak Bergmann og Valgeir Lunddal verða í beinni með liði sínu Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni sem og Guðrún Arnardóttir með liði sínu Rosengard í sænsku deildinni. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í umspili C-deildinni og leik í þýsku deildinni í fótbolta. Einnig verður sýnt frá Nascar trukkakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Vestra og Aftureldingar í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 18.30 hefst útsending frá fjórða leik Njarðvíkur og í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 20.30 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.05 hefst útsending frá leik KR og ÍBV í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og ÍA í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 21.10 hefjast Subway Tilþrifin þar sem sýnd verða mörkin úr leikjum dagsins í Bestu deildar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Schalke 04 í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Rosengard og Norrköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst útsending frá leik Bayern München og Gladbach í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Notts County og Wimbledon í umspili ensku C-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.25 hefst útsending frá Nascar trukkakeppninni Heart of America 200. Bestu deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fram í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sjá meira