Annað dauðsfall í CrossFit keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 10:16 Nayeli Clemente var aðeins 24 ára gömul en fór í hjartastopp í miðri keppni sem fór fram í miklum hita. @nayeliclem CrossFit heimurinn er enn að jafna sig eftir fráfall Lazar Dukić á heimsleikunum í fyrrahaust en nú hefur annað áfall dunið yfir. Sá sorglegi atburður varð á Cholula leikunum í Mexíkó að keppandi lést. Nayeli Clemente var að keppa í mótinu þegar hún fór í hjartastopp. Ekki tókst að bjarga lífi hennar. Clemente var aðeins 24 ára gömul. Þessir Cholula leikar eru haldnir undir verndarvæng CrossFit samtakanna. Eins og þegar Dukić lést þá var Clemente þarna að keppa í fyrstu grein leikanna. Dukić drukknaði í sundkeppni á heimsleikunum í fyrra þegar keppendur voru látnir synda eftir að þeir hlupu í miklum hita. Clemente og hinir keppendurnir voru þarna að taka þátt í Pýramídaliðshlaupi eins og greinin kallaðist en hún fór fram í 36 gráðu hita. Læknirinn Daniela Castruita var áhorfandi á keppninni og reyndi að koma henni til bjargar. Hann var samt ekki hluti af læknateymi keppninnar eða þeim sem áttu að hjálpa keppendum ef eitthvað kæmi upp á. Castruita sagði Morning Chalk Up frá því sem gerðist. Eins og hjá Dukić síðasta haust þá vantaði því rétt viðbrögð frá mótshöldurum. Fólk í kringum Nayeli Clemente heldur því fram að í þessari stöðu þegar hver sekúnda skipti máli hafi viðbrögðin verið hæg og óskipulögð. Læknirinn kom seinna að en náði að koma henni í stöðugt ástand áður en Clemente var flutt á sjúkrahús í mjög alvarlegu ástandi. Hún lést síðan á sjúkrahúsinu. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Sjá meira
Sá sorglegi atburður varð á Cholula leikunum í Mexíkó að keppandi lést. Nayeli Clemente var að keppa í mótinu þegar hún fór í hjartastopp. Ekki tókst að bjarga lífi hennar. Clemente var aðeins 24 ára gömul. Þessir Cholula leikar eru haldnir undir verndarvæng CrossFit samtakanna. Eins og þegar Dukić lést þá var Clemente þarna að keppa í fyrstu grein leikanna. Dukić drukknaði í sundkeppni á heimsleikunum í fyrra þegar keppendur voru látnir synda eftir að þeir hlupu í miklum hita. Clemente og hinir keppendurnir voru þarna að taka þátt í Pýramídaliðshlaupi eins og greinin kallaðist en hún fór fram í 36 gráðu hita. Læknirinn Daniela Castruita var áhorfandi á keppninni og reyndi að koma henni til bjargar. Hann var samt ekki hluti af læknateymi keppninnar eða þeim sem áttu að hjálpa keppendum ef eitthvað kæmi upp á. Castruita sagði Morning Chalk Up frá því sem gerðist. Eins og hjá Dukić síðasta haust þá vantaði því rétt viðbrögð frá mótshöldurum. Fólk í kringum Nayeli Clemente heldur því fram að í þessari stöðu þegar hver sekúnda skipti máli hafi viðbrögðin verið hæg og óskipulögð. Læknirinn kom seinna að en náði að koma henni í stöðugt ástand áður en Clemente var flutt á sjúkrahús í mjög alvarlegu ástandi. Hún lést síðan á sjúkrahúsinu. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Sjá meira