Lífið

Ís­lendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“

Magnús Jochum Pálsson skrifar
VÆB-bræður og dansarar þeirra voru ansi flottir á sviðinu í Basel.
VÆB-bræður og dansarar þeirra voru ansi flottir á sviðinu í Basel.

Íslendingar voru gríðarlega ánægðir með frammistöðu þeirra VÆB-bræðra, sem stigu tíundu á svið í Basel, á samfélagsmiðlum. Margir hafa sannfærst um að Ísland muni sigra keppnina.

Gaukur Úlfarsson, leikstjóri, var með gott tipp fyrir lesendur:

Þó nokkrir voru strax vissir um að Ísland myndi sigra, þar á meðal Egill Ploder útvarpsmaður og Sigurður Bond, fyrrverandi fótboltamaður.

Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á Xinu, grínaðist með hljómsveitarskipanina.

Konni Waage telur bræðurna hafa bætt sig mikið milli flutninga.

Arnar Sveinn Geirsson, mannauðsstjóri Teya og fyrrverandi fótboltamaður, vill nýjan þjóðsöng.

Magnús Sigurðsson grét af stolti.

Kristján Hafþórsson hlaðvarpsstjórnandi var gríðarsáttur og fleiri bætast á vagninn.

Ljósmyndarinn Golli sá einhverja hliðstæðu milli VÆB og Pollapönks.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.