Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Árni Sæberg skrifar 19. maí 2025 12:15 Hunda skal ekki skilja eftir í bílum þegar hlýtt er í veðri. Getty/jennyfdowning Matvælastofnun hefur brýnt fyrir hundaeigendum á að skilja hunda ekki eftir í bílum þegar heitt er í veðri. Hundur fékk hitaslag og dó á höfuðborgarsvæðinu um helgina og annar endaði á dýraspítala hætt kominn. Í tilkynningu á vef Matvælastofnunar segir að samkvæmt reglugerð um aðbúnað gæludýra megi ekki skilja hund eftir í eða á flutningstæki án eftirlits ef hitastig í farartækinu getur farið yfir 25 gráðu hita eða undir fimm gráðu frost. Aldrei megi skilja hund einan eftir í flutningstæki ef hann sýnir merki um vanlíðan. Hitastig í bílum sem sólin skín á geti mjög fljótt farið upp fyrir 25 gráður, jafnvel þótt töluvert kaldara sé úti og gluggar séu opnir. Hundar, sér í lagi stuttnefja hundar, aldraðir og mjög ungir hundar, þoli hita afar illa . Hundar geti verið í hættu að fá hitaslag ef hiti í rými er yfir 25 gráðu og þeir geta ekki kælt sig. Þeir geti þá drepist á skömmum tíma og því miður séu dæmi um slíkt á Íslandi. Eitt slíkt dauðsfall varð um helgina þegar hundur drapst af hitaslagi og annar endaði illa leikinn á dýraspítala. „Gætum vel að dýrunum okkar svo allir geti notið góðviðrisins,“ segir í tilkynningu MAST. Hundar Gæludýr Dýraheilbrigði Veður Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Í tilkynningu á vef Matvælastofnunar segir að samkvæmt reglugerð um aðbúnað gæludýra megi ekki skilja hund eftir í eða á flutningstæki án eftirlits ef hitastig í farartækinu getur farið yfir 25 gráðu hita eða undir fimm gráðu frost. Aldrei megi skilja hund einan eftir í flutningstæki ef hann sýnir merki um vanlíðan. Hitastig í bílum sem sólin skín á geti mjög fljótt farið upp fyrir 25 gráður, jafnvel þótt töluvert kaldara sé úti og gluggar séu opnir. Hundar, sér í lagi stuttnefja hundar, aldraðir og mjög ungir hundar, þoli hita afar illa . Hundar geti verið í hættu að fá hitaslag ef hiti í rými er yfir 25 gráðu og þeir geta ekki kælt sig. Þeir geti þá drepist á skömmum tíma og því miður séu dæmi um slíkt á Íslandi. Eitt slíkt dauðsfall varð um helgina þegar hundur drapst af hitaslagi og annar endaði illa leikinn á dýraspítala. „Gætum vel að dýrunum okkar svo allir geti notið góðviðrisins,“ segir í tilkynningu MAST.
Hundar Gæludýr Dýraheilbrigði Veður Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira