Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. maí 2025 09:32 Leikmenn Indiana Pacers fagna eftir að Tyrese Haliburton skoraði síðustu körfu venjulegs leiktíma gegn New York Knicks. Hann hélt að hann hefði tryggt liðinu sigurinn en reyndist svo hafa skorað tveggja stiga körfu en ekki þriggja. getty/Al Bello Þrátt fyrir að vera níu stigum undir þegar innan við mínúta var eftir af leiknum vann Indiana Pacers New York Knicks, 135-138, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum í Madison Square Garden leiddi Knicks með fjórtán stigum. Og þegar 58 sekúndur voru eftir kom Jalen Brunson heimamönnum níu stigum yfir, 121-112. En þá hófst eftirminnileg endurkoma Indiana. Aaron Nesmith skoraði ellefu stig og Tyrese Haliburton jafnaði svo metin í 125-125 með síðasta skoti venjulegs leiktíma. Hann hélt reyndar að hann hefði tryggt Pacers sigurinn og fagnaði með því að halda um hálsinn á sér. Þar vísaði hann í frægt fagn Reggies Miller í leik Pacers og Knicks 1994 sem var beint gegn leikstjórarnum Spike Lee. WHAT A SHOT BY TYRESE HALIBURTON 🤯🤯🤯 https://t.co/8wEwdkeRwZ pic.twitter.com/s497GwRWi9— NBA (@NBA) May 22, 2025 Eftir að karfan hafði verið skoðuð kom í ljós að Haliburton var fyrir innan þriggja stiga línuna og því þurfti að framlengja. Þar reyndust gestirnir sterkari aðilinn, skoruðu síðustu fjögur stigin og unnu ótrúlegan endurkomusigur, 135-138. Haliburton skoraði 31 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Nesmith skoraði þrjátíu stig og hitti úr átta af níu þriggja stiga skotum sínum. Hann skoraði sex þrista í 4. leikhluta sem er jöfnun á meti í sögu úrslitakeppninnar. WHAT A NIGHT FOR AARON NESMITH ‼️🎯 30 PTS (20 in 4Q)🎯 8 3PM (6 in 4Q)🎯 2 BLKAt his best when the lights were brightest 😤 pic.twitter.com/cbX3q8Ned2— NBA (@NBA) May 22, 2025 Brunson skoraði 43 stig fyrir Knicks og Karl-Anthony Towns 35 auk þess að taka tólf fráköst. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum í Madison Square Garden leiddi Knicks með fjórtán stigum. Og þegar 58 sekúndur voru eftir kom Jalen Brunson heimamönnum níu stigum yfir, 121-112. En þá hófst eftirminnileg endurkoma Indiana. Aaron Nesmith skoraði ellefu stig og Tyrese Haliburton jafnaði svo metin í 125-125 með síðasta skoti venjulegs leiktíma. Hann hélt reyndar að hann hefði tryggt Pacers sigurinn og fagnaði með því að halda um hálsinn á sér. Þar vísaði hann í frægt fagn Reggies Miller í leik Pacers og Knicks 1994 sem var beint gegn leikstjórarnum Spike Lee. WHAT A SHOT BY TYRESE HALIBURTON 🤯🤯🤯 https://t.co/8wEwdkeRwZ pic.twitter.com/s497GwRWi9— NBA (@NBA) May 22, 2025 Eftir að karfan hafði verið skoðuð kom í ljós að Haliburton var fyrir innan þriggja stiga línuna og því þurfti að framlengja. Þar reyndust gestirnir sterkari aðilinn, skoruðu síðustu fjögur stigin og unnu ótrúlegan endurkomusigur, 135-138. Haliburton skoraði 31 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Nesmith skoraði þrjátíu stig og hitti úr átta af níu þriggja stiga skotum sínum. Hann skoraði sex þrista í 4. leikhluta sem er jöfnun á meti í sögu úrslitakeppninnar. WHAT A NIGHT FOR AARON NESMITH ‼️🎯 30 PTS (20 in 4Q)🎯 8 3PM (6 in 4Q)🎯 2 BLKAt his best when the lights were brightest 😤 pic.twitter.com/cbX3q8Ned2— NBA (@NBA) May 22, 2025 Brunson skoraði 43 stig fyrir Knicks og Karl-Anthony Towns 35 auk þess að taka tólf fráköst.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira