Bein útsending: Ársfundur Samáls Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2025 13:30 Fundurinn stendur milli klukkan 14 og 16. Getty „Við gerum betur“ er yfirskrift ársfundur Samáls sem fram fer á Nordica Hotel milli klukkan 14 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að formaður stjórnar Samáls, Hlöðver Hlöðversson, muni þar fara yfir síðasta rekstrarár álveranna en þar verður meðal annars gerð grein fyrir „töpuðum útflutningstekjum vegna skerðinga á raforku til álveranna“. „Áætlað hafa þær skerðingar kostað samfélagið um 12 milljarða og enn meira sé litið til þess hve álframleiðsla hefur marga snertifleti við samfélagið með óbeinum áhrifum. Á fundinum verður jafnframt fjallað um samhengi álframleiðslu á Íslandi og Evrópu og þau tækifæri sem gætu falist í leiðandi mörkuðum fyrir varning með lægra kolefnisspor, enda ál á Íslandi framleitt með lægst kolefnisspor í heimi. Gestur fundarins verður Guðmundur Ben Þorsteinsson sem starfar sem Human og Organizational Performance Lead at Tesla Rd. Á fundinum fer Guðmundur yfir mikilvægi áls í orkuskiptunum og fjallar þannig um álið frá sjónarhorni notenda. Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, flytur ávarp á fundinun og umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson, tekur þátt í pallborði,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Við gerum betur: Hlöðver Hlöðversson, formaður stjórnar Samáls og framkvæmdastjóri fjárfestinga Alcoa Fjarðaál Álið, Ísland og Evrópa: Guðríður Eldey Arnardóttir, framkvæmdastjóri Samáls Álið og orkuskiptin: Guðmundur Ben Þorsteinsson, Human & Organizational Performance Lead at Tesla Rd. Ávarp: Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson Ávarp: Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson Samtal um ál - pallborð: Þátttakendur Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Ásgrímur Sigurðsson, framkvæmdastjóri steypuskála Fjarðaáls Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson Guðmundur Ben Þorsteinsson, HOP lead at Tesla Rd. Samtalinu stýrir Vigdís Diljá Óskarsdóttir, Stjórnandi samskipta- og samfélagsmála Alcoa á Íslandi Stóriðja Áliðnaður Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að formaður stjórnar Samáls, Hlöðver Hlöðversson, muni þar fara yfir síðasta rekstrarár álveranna en þar verður meðal annars gerð grein fyrir „töpuðum útflutningstekjum vegna skerðinga á raforku til álveranna“. „Áætlað hafa þær skerðingar kostað samfélagið um 12 milljarða og enn meira sé litið til þess hve álframleiðsla hefur marga snertifleti við samfélagið með óbeinum áhrifum. Á fundinum verður jafnframt fjallað um samhengi álframleiðslu á Íslandi og Evrópu og þau tækifæri sem gætu falist í leiðandi mörkuðum fyrir varning með lægra kolefnisspor, enda ál á Íslandi framleitt með lægst kolefnisspor í heimi. Gestur fundarins verður Guðmundur Ben Þorsteinsson sem starfar sem Human og Organizational Performance Lead at Tesla Rd. Á fundinum fer Guðmundur yfir mikilvægi áls í orkuskiptunum og fjallar þannig um álið frá sjónarhorni notenda. Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, flytur ávarp á fundinun og umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson, tekur þátt í pallborði,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Við gerum betur: Hlöðver Hlöðversson, formaður stjórnar Samáls og framkvæmdastjóri fjárfestinga Alcoa Fjarðaál Álið, Ísland og Evrópa: Guðríður Eldey Arnardóttir, framkvæmdastjóri Samáls Álið og orkuskiptin: Guðmundur Ben Þorsteinsson, Human & Organizational Performance Lead at Tesla Rd. Ávarp: Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson Ávarp: Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson Samtal um ál - pallborð: Þátttakendur Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Ásgrímur Sigurðsson, framkvæmdastjóri steypuskála Fjarðaáls Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson Guðmundur Ben Þorsteinsson, HOP lead at Tesla Rd. Samtalinu stýrir Vigdís Diljá Óskarsdóttir, Stjórnandi samskipta- og samfélagsmála Alcoa á Íslandi
Stóriðja Áliðnaður Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Sjá meira