„Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. maí 2025 12:42 Engin hækkunartala er fyrir Grindavík því ákvörðun var tekin um að fasteignamatið myndi haldast óbreytt milli ára því fasteignamarkaðurinn í Grindavík er óvirkur sem stendur. Umtalsverð hækkun er hins vegar í nágrannasveitarfélögum Grindavíkur. Vísir/Vilhelm Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun birti fasteignamat fyrir árið 2026 á fundi stofnunarinnar nú í morgun. Hin svokölluðu „Grindavíkuráhrif“ vega þungt en eftirspurnarþrýstingur í nágrannasveitarfélögum Grindavíkur leiðir til þess að fasteignamat svæðisins hækkar á milli 12-17 prósent en fasteignamatið í Grindavík stendur í stað. Fasteignamat er notað til útreikninga á fasteignagjöldum sem sveitarfélög ákvarða, á erfðafjárskatti og á stimpilgjaldi á þinglýsingu kaupsamninga. Einnig nota sumar lánastofnanir hlutfall af fasteignamati til að ákvarða lánsupphæð. Hægt er að fletta upp fasteignamati einstakra fasteigna á heimasíðu HMS ef þig, lesandi, langar til að gaumgæfa fasteignamat þinnar eignar. Mestar eru fasteignamatshækkanir milli ára á Suðurnesjum og Norðurlandi. Hin svokölluðu Grindavíkuráhrif vega þungt í fasteignamatshækkunum á Reykjanesinu. Mesta markaðsvirknin reyndist vera á suðvesturhorni landsins. „Nágrannasveitarfélög Grindavíkur hafa hækkað töluvert, það er að segja fasteignamatið hjá þeim; hækkaði um 12% hjá Vogum, Ölfusi og Reykjanesbæ og í Suðurnesjabæ hækkaði fasteignamatið um 17%. Á höfuðborgarsvæðinu voru hækkanir aðeins minni, ef frá er talið Seltjarnarnes þar sem var tiltölulega mikil virkni,“ sagði Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur hjá HMS. Engin hækkunartala er fyrir Grindavík því ákvörðun var tekin um að fasteignamatið myndi haldast óbreytt milli ára því fasteignamarkaðurinn í Grindavík er óvirkur sem stendur.“ Áhugaverð þróun á sér einnig stað norður í landi. Fasteignamat íbúða í nágrannasveitarfélögum Akureyrar hækkar umtalsvert milli ára. „Upp úr 2017 byrjuðu nágrannasveitarfélög nágrannasveitarfélagsins að hækka í verði og í raun myndaðist stórhöfuðborgarsvæði þar sem fólk í nágrannasveitarfélögum var að sækja sér þjónustu í höfuðborginni en þótti í lagi að búa aðeins fyrir utan og þessi mikla hækkun í nágrannasveitarfélögum Akureyrar bendir til þess að það er eitthvað svipað að gerast þar.“ Fasteignamarkaður Húsnæðismál Fjármál heimilisins Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun stjórnvalda í Bandaríkjunum að setja allar umsóknir námsmanna um vegabréfsáritun á ís. 28. maí 2025 11:38 Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Fasteignamat 2026 er að meðaltali 9,2 prósent hærra en núgildandi fasteignamat fyrir hverja fasteign. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi. 28. maí 2025 10:00 Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. 28. maí 2025 09:31 Mest lesið Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira
Fasteignamat er notað til útreikninga á fasteignagjöldum sem sveitarfélög ákvarða, á erfðafjárskatti og á stimpilgjaldi á þinglýsingu kaupsamninga. Einnig nota sumar lánastofnanir hlutfall af fasteignamati til að ákvarða lánsupphæð. Hægt er að fletta upp fasteignamati einstakra fasteigna á heimasíðu HMS ef þig, lesandi, langar til að gaumgæfa fasteignamat þinnar eignar. Mestar eru fasteignamatshækkanir milli ára á Suðurnesjum og Norðurlandi. Hin svokölluðu Grindavíkuráhrif vega þungt í fasteignamatshækkunum á Reykjanesinu. Mesta markaðsvirknin reyndist vera á suðvesturhorni landsins. „Nágrannasveitarfélög Grindavíkur hafa hækkað töluvert, það er að segja fasteignamatið hjá þeim; hækkaði um 12% hjá Vogum, Ölfusi og Reykjanesbæ og í Suðurnesjabæ hækkaði fasteignamatið um 17%. Á höfuðborgarsvæðinu voru hækkanir aðeins minni, ef frá er talið Seltjarnarnes þar sem var tiltölulega mikil virkni,“ sagði Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur hjá HMS. Engin hækkunartala er fyrir Grindavík því ákvörðun var tekin um að fasteignamatið myndi haldast óbreytt milli ára því fasteignamarkaðurinn í Grindavík er óvirkur sem stendur.“ Áhugaverð þróun á sér einnig stað norður í landi. Fasteignamat íbúða í nágrannasveitarfélögum Akureyrar hækkar umtalsvert milli ára. „Upp úr 2017 byrjuðu nágrannasveitarfélög nágrannasveitarfélagsins að hækka í verði og í raun myndaðist stórhöfuðborgarsvæði þar sem fólk í nágrannasveitarfélögum var að sækja sér þjónustu í höfuðborginni en þótti í lagi að búa aðeins fyrir utan og þessi mikla hækkun í nágrannasveitarfélögum Akureyrar bendir til þess að það er eitthvað svipað að gerast þar.“
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Fjármál heimilisins Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun stjórnvalda í Bandaríkjunum að setja allar umsóknir námsmanna um vegabréfsáritun á ís. 28. maí 2025 11:38 Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Fasteignamat 2026 er að meðaltali 9,2 prósent hærra en núgildandi fasteignamat fyrir hverja fasteign. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi. 28. maí 2025 10:00 Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. 28. maí 2025 09:31 Mest lesið Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira
Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun stjórnvalda í Bandaríkjunum að setja allar umsóknir námsmanna um vegabréfsáritun á ís. 28. maí 2025 11:38
Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Fasteignamat 2026 er að meðaltali 9,2 prósent hærra en núgildandi fasteignamat fyrir hverja fasteign. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi. 28. maí 2025 10:00
Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. 28. maí 2025 09:31
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent