Kaupa Delap og eru í viðræðum við Sancho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2025 22:18 Samherjar á næstu leiktíð. Vísir/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur ákveðið að bíða ekki boðanna og hefjast strax handa að undirbúa næsta tímabil. Svo virðist sem að framherjinn Liam Delap muni spila í treyju félagsins á næstu leiktíð og þá virðist Chelsea hafa ákveðið að kaupa Jadon Sancho eftir allt. Delap átti virkilega fínt tímabil með Ipswich Town þó svo að liðið hafi fallið. Skoraði hann alls 12 mörk í ensku úrvalsdeildinni ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Delap er falur fyrir 30 milljónir punda og fjöldi liða á eftir honum vegna verðmiðans. Hann virtist vera á leið til Manchester United en hætti við. Nú greinir Sky Sports frá því að Chelsea sé að ganga frá kaupunum á þessum 22 ára framherja. Félagið vill fá hann sem strax svo Delap verði löglegur þegar HM félagsliða hefst um miðjan næsta mánuð. Þá virðist sem mark Sancho í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu hafi sannfært forráðamenn félagsins að festa kaup á honum. Sancho var á láni hjá Chelsea frá Man United en lengi vel virtist sem Chelsea væri frekar til í að borga sekt heldur en að standa við samninginn sem það gerði við Man Utd. Sky Sports greinir frá því að Chelsea sé í samningaviðræðum við Sancho en hann þyrfti þá að samþykkja samning sem passar inn í launastrúktúr félagsins. Hann mun kosta Chelsea 25 milljónir punda en Sky Sports greinir ekki frá því hvort leikmaðurinn þurfi að taka á sig launalækkun. Chelsea endaði tímabilið af krafti. Ásamt því að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð þá vann það frábæran 4-1 sigur á Real Betis í úrslitum Sambandsdeildarinnar. Það verður þó stutt sumarfrí þar sem HM félagsliða hefst 15. júní. Þar er Chelsea í riðli með ES Tunis, Flamengo og León. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Enska knattspyrnufélagið Chelsea hafði betur gegn Real Betis frá Spáni í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Spánverjarnir komust yfir en bláliðar frá Lundúnum svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 4-1 sigur. 28. maí 2025 18:30 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Delap átti virkilega fínt tímabil með Ipswich Town þó svo að liðið hafi fallið. Skoraði hann alls 12 mörk í ensku úrvalsdeildinni ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Delap er falur fyrir 30 milljónir punda og fjöldi liða á eftir honum vegna verðmiðans. Hann virtist vera á leið til Manchester United en hætti við. Nú greinir Sky Sports frá því að Chelsea sé að ganga frá kaupunum á þessum 22 ára framherja. Félagið vill fá hann sem strax svo Delap verði löglegur þegar HM félagsliða hefst um miðjan næsta mánuð. Þá virðist sem mark Sancho í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu hafi sannfært forráðamenn félagsins að festa kaup á honum. Sancho var á láni hjá Chelsea frá Man United en lengi vel virtist sem Chelsea væri frekar til í að borga sekt heldur en að standa við samninginn sem það gerði við Man Utd. Sky Sports greinir frá því að Chelsea sé í samningaviðræðum við Sancho en hann þyrfti þá að samþykkja samning sem passar inn í launastrúktúr félagsins. Hann mun kosta Chelsea 25 milljónir punda en Sky Sports greinir ekki frá því hvort leikmaðurinn þurfi að taka á sig launalækkun. Chelsea endaði tímabilið af krafti. Ásamt því að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð þá vann það frábæran 4-1 sigur á Real Betis í úrslitum Sambandsdeildarinnar. Það verður þó stutt sumarfrí þar sem HM félagsliða hefst 15. júní. Þar er Chelsea í riðli með ES Tunis, Flamengo og León.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Enska knattspyrnufélagið Chelsea hafði betur gegn Real Betis frá Spáni í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Spánverjarnir komust yfir en bláliðar frá Lundúnum svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 4-1 sigur. 28. maí 2025 18:30 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Enska knattspyrnufélagið Chelsea hafði betur gegn Real Betis frá Spáni í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Spánverjarnir komust yfir en bláliðar frá Lundúnum svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 4-1 sigur. 28. maí 2025 18:30