Forseti Como leyfir Inter ekki að tala við Fàbregas Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2025 13:30 Inter fékk ekki leyfi til að tala við þjálfarann Cesc Fàbregas og forseti Como segir hann vera fagmann sem hafi ekki krafist neins. Marco Luzzani/Getty Images Forseti Como í ítölsku úrvalsdeildinni hafnaði beiðni Inter um að ræða við þjálfarann Cesc Fàbregas. Inter var búið að setja sig í samband við Fàbregas og eiga óformlegar viðræður við þjálfarann, yfirmaður hjá Inter flaug svo til Lundúna í gær í von um að hefja formlegar samningaviðræður en leyfi fékkst ekki fyrir því. „Við höfum greint forseta Inter skýrt frá afstöðu okkar, hann samþykkti hana af kurteisi og virðingu eins og búast mátti við hjá tveimur félögum sem virða hvort annað. Við lítum á orðrómana um þjálfara okkar sem ekkert annað uppspuna fjölmiðla og þykir mjög ólíklegt að eitthvað lið muni reyna að ræða við hann þegar okkar afstaða er skýr, sérstaklega klúbbur á við Inter“ sagði Mirwan Surwarso, forseti Como. Cesc Fabregas og forsetinn Mirwan Suwarso sátu saman sem gestir á ráðstefnu í Lundúnum í gær. Lorne Thomson/Redferns Enginn fararhugur í Fàbregas „Allan tímann sem orðrómarnir hafa verið á sveimi, hefur þjálfari okkar aldrei beðið um eða gefið í skyn að hann vildi fara. Hann hefur heldur ekki nýtt áhuga annarra liða til að krefjast hærri launa. Hann hefur alla tíð sýnt fagmennsku í starfi og virðingu við félagið. Við erum stolt af því að hafa mann eins og hann í stjórastólnum“ sagði forsetinn Surwarso einnig. Aðrir mögulegir arftakar Inzaghi Eftir stærsta tap sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar ákvað Simone Inzaghi að hætta störfum hjá Inter og taka við Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Fàbregas var efstur á óskalista Inter sem arftaki hans en tveir aðrir koma nú til greina. Annars vegar Christian Chivu, fyrrum leikmaður félagsins sem hefur áður starfað sem þjálfari hjá unglingaliðum Inter og bjargaði Parma frá falli úr ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Hins vegar Patrick Vieira, sem spilaði með Inter frá 2006-10 og stýrði Genoa á síðasta tímabili. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjá meira
Inter var búið að setja sig í samband við Fàbregas og eiga óformlegar viðræður við þjálfarann, yfirmaður hjá Inter flaug svo til Lundúna í gær í von um að hefja formlegar samningaviðræður en leyfi fékkst ekki fyrir því. „Við höfum greint forseta Inter skýrt frá afstöðu okkar, hann samþykkti hana af kurteisi og virðingu eins og búast mátti við hjá tveimur félögum sem virða hvort annað. Við lítum á orðrómana um þjálfara okkar sem ekkert annað uppspuna fjölmiðla og þykir mjög ólíklegt að eitthvað lið muni reyna að ræða við hann þegar okkar afstaða er skýr, sérstaklega klúbbur á við Inter“ sagði Mirwan Surwarso, forseti Como. Cesc Fabregas og forsetinn Mirwan Suwarso sátu saman sem gestir á ráðstefnu í Lundúnum í gær. Lorne Thomson/Redferns Enginn fararhugur í Fàbregas „Allan tímann sem orðrómarnir hafa verið á sveimi, hefur þjálfari okkar aldrei beðið um eða gefið í skyn að hann vildi fara. Hann hefur heldur ekki nýtt áhuga annarra liða til að krefjast hærri launa. Hann hefur alla tíð sýnt fagmennsku í starfi og virðingu við félagið. Við erum stolt af því að hafa mann eins og hann í stjórastólnum“ sagði forsetinn Surwarso einnig. Aðrir mögulegir arftakar Inzaghi Eftir stærsta tap sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar ákvað Simone Inzaghi að hætta störfum hjá Inter og taka við Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Fàbregas var efstur á óskalista Inter sem arftaki hans en tveir aðrir koma nú til greina. Annars vegar Christian Chivu, fyrrum leikmaður félagsins sem hefur áður starfað sem þjálfari hjá unglingaliðum Inter og bjargaði Parma frá falli úr ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Hins vegar Patrick Vieira, sem spilaði með Inter frá 2006-10 og stýrði Genoa á síðasta tímabili.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjá meira