Földu sig inn á klósetti í 27 klukkutíma og sáu úrslitaleikinn fritt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 22:30 Neal Remmerie og Senne Haverbeke náðu að svindla sig inn á úrslitaleik Meistaradeildarinnar með ótrúlegum hætti. @neal_senne Tvær belgískar Tik Tok stjörnur virðast hafa komist upp með að að fá úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta án þess að borga krónu fyrir. Belgarnir heita Neal Remmerie og Senne Haverbeke og tókst ekki að komast yfir miða úrslitaleik Paris Saint Germain og Internazionaele sem fór fram um síðustu helgi á Allianz Arena í München í Þýskalandi. Þeir fundu samt leið til að komast á leikinn en þurftu þó að sýna mikla þolinmæði. Félagarnir földu sig inn á klósetti á leikvanginum í 27 klukkutíma og fór síðan inn á völlinn þegar áhorfendur tóku að streyma inn á völlinn. „Þetta reyndi mikið á andlega,“ sagði Neal Remmerie í sjónvarpsviðtali í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football) Þeir félagarnir sýndu líka frá ævintýri sínu á Tik Tok. Fyrst klæddu þeir sig eins og starfsmenn og komust inn á Allianz Arena leikvanginn rúmum sólarhring fyrir leikinn. Þeir fundu klósett og festu utan á það miða sem á stóð að klósettið væri í ólagi. Þeir pössuðu sig síðan á því að gefa ekki frá sér hljóð í þessa 27 tíma því fjöldi starfsmanna voru á ferðinni í kringum þá allan þennan tíma. „Við tókum með okkur bakpoka með snakki og eyddum tímanum með því að vera í símanum,“ sagði Remmerie við VRT sjónvarpsstöðina. „Það var kveikt á ljósunum allan tímann og það var óþægilegt að sitja þarna í allan þennan tíma. Það var vonlaust fyrir okkur að sofa. Þetta tók því mikið á bæði andlega og líkamlega,“ sagði Remmerie. Paris Saint Germain vann leikinn 5-0 og fagnaði því sigri í Meistaradeildinni í fyrsta sinn. @neal_senne Inbreken Champions League Finale ⚽️🏆 #fyp #foryou #fy #voorjou #belgium #belgie #viral #nederland #netherlands #championsleague ♬ origineel geluid - Neal & Senne Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Fleiri fréttir Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Sjá meira
Belgarnir heita Neal Remmerie og Senne Haverbeke og tókst ekki að komast yfir miða úrslitaleik Paris Saint Germain og Internazionaele sem fór fram um síðustu helgi á Allianz Arena í München í Þýskalandi. Þeir fundu samt leið til að komast á leikinn en þurftu þó að sýna mikla þolinmæði. Félagarnir földu sig inn á klósetti á leikvanginum í 27 klukkutíma og fór síðan inn á völlinn þegar áhorfendur tóku að streyma inn á völlinn. „Þetta reyndi mikið á andlega,“ sagði Neal Remmerie í sjónvarpsviðtali í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football) Þeir félagarnir sýndu líka frá ævintýri sínu á Tik Tok. Fyrst klæddu þeir sig eins og starfsmenn og komust inn á Allianz Arena leikvanginn rúmum sólarhring fyrir leikinn. Þeir fundu klósett og festu utan á það miða sem á stóð að klósettið væri í ólagi. Þeir pössuðu sig síðan á því að gefa ekki frá sér hljóð í þessa 27 tíma því fjöldi starfsmanna voru á ferðinni í kringum þá allan þennan tíma. „Við tókum með okkur bakpoka með snakki og eyddum tímanum með því að vera í símanum,“ sagði Remmerie við VRT sjónvarpsstöðina. „Það var kveikt á ljósunum allan tímann og það var óþægilegt að sitja þarna í allan þennan tíma. Það var vonlaust fyrir okkur að sofa. Þetta tók því mikið á bæði andlega og líkamlega,“ sagði Remmerie. Paris Saint Germain vann leikinn 5-0 og fagnaði því sigri í Meistaradeildinni í fyrsta sinn. @neal_senne Inbreken Champions League Finale ⚽️🏆 #fyp #foryou #fy #voorjou #belgium #belgie #viral #nederland #netherlands #championsleague ♬ origineel geluid - Neal & Senne
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Fleiri fréttir Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Sjá meira