Hætta í miðju úrslitaeinvígi og enginn meistari krýndur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 12:33 Maccabi Tel Aviv átti mögulega á því að vinna titilinn þriðja árið í röð en nú verður ekkert af því. Getty/Srdjan Stevanovic Það var mikil spenna í úrslitaeinvíginu um ísraelska meistaratitilinn í körfubolta en nú er ljóst að hvorugt liðið vinnur titilinn í ár. Hapoel Jerusalem og Maccabi Tel Aviv komust í úrslitaeinvígið og staðan var 1-1 eftir tvo leiki. Maccabi Tel Aviv endaði í öðru sæti deildinni en Hapoel Jerusalem í því þriðja. Hapoel Jerusalem sló út deildarmeistara Hapoel Shlomo Tel Aviv. Maccabi vann fyrsta leikinn 91-88 á heimavelli en Hapoel jafnaði með 77-74 sigri í leik tvö. Eins og sjá má á þessum úrslitum þá var þetta hnífjafnt og stefndi því í afar spennandi lokakafla. Nú hefur ísraelska körfuboltasambandið hins vegar tekið þá ákvörðun að aflýsa keppninni. Ástæðan er stríðið á milli Ísrael og Írans. Í fyrstu var þriðja leiknum frestað um óákveðinn tíma en eftir að stríðið hélt áfram þá var tekin sú súra ákvörðun að aflýsa úrslitaeinvíginu. Enginn meistari verður því krýndur í ár. Ístreal kláraði deildina sína þegar kórónuveirufaraldurinn var í gangi, ólíkt okkur Íslendingum, en þeir taka ekki áhættuna í þessu stríðsástandi. Maccabi Tel Aviv hefur unnið tvö síðustu ár og alls sex sinnum á síðustu sjö árum. Hapoel Jerusalem varð síðast meistari árið 2017. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official) Ísrael Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira
Hapoel Jerusalem og Maccabi Tel Aviv komust í úrslitaeinvígið og staðan var 1-1 eftir tvo leiki. Maccabi Tel Aviv endaði í öðru sæti deildinni en Hapoel Jerusalem í því þriðja. Hapoel Jerusalem sló út deildarmeistara Hapoel Shlomo Tel Aviv. Maccabi vann fyrsta leikinn 91-88 á heimavelli en Hapoel jafnaði með 77-74 sigri í leik tvö. Eins og sjá má á þessum úrslitum þá var þetta hnífjafnt og stefndi því í afar spennandi lokakafla. Nú hefur ísraelska körfuboltasambandið hins vegar tekið þá ákvörðun að aflýsa keppninni. Ástæðan er stríðið á milli Ísrael og Írans. Í fyrstu var þriðja leiknum frestað um óákveðinn tíma en eftir að stríðið hélt áfram þá var tekin sú súra ákvörðun að aflýsa úrslitaeinvíginu. Enginn meistari verður því krýndur í ár. Ístreal kláraði deildina sína þegar kórónuveirufaraldurinn var í gangi, ólíkt okkur Íslendingum, en þeir taka ekki áhættuna í þessu stríðsástandi. Maccabi Tel Aviv hefur unnið tvö síðustu ár og alls sex sinnum á síðustu sjö árum. Hapoel Jerusalem varð síðast meistari árið 2017. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official)
Ísrael Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira