Pacers knúðu fram oddaleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. júní 2025 06:56 Pacers tryggðu sér tækifæri til að lyfta fyrsta titli í sögu félagsins næsta mánudag. Maddie Meyer/Getty Images Indiana Pacers tókst að knýja fram oddaleik í úrslitaeinvígi NBA með öruggum 109-91 sigri í nótt gegn Oklahoma City Thunder. Pacers byrjuðu leikinn illa á sínum heimavelli og voru fljótlega lentir 10-2 undir, en unnu sig strax aftur inn í leikinn og leiddu eftir fyrsta leikhlutann 28-25. Indiana COOKING in Game 6 and Reggie Miller is loving it 🍿 pic.twitter.com/E92jTCrIcV— ESPN (@espn) June 20, 2025 Heimamenn gáfu svo enn frekar í þegar komið var út í annan leikhluta, enduðu hálfleikinn síðan á stolnum bolta og troðslu til að stækka forystuna í 64-42 þegar flautað var til hlés. HALI FOR THREE 🎯Pacers are cooking early in Game 6 on ABC 👀 pic.twitter.com/UZqfdupQkB— ESPN (@espn) June 20, 2025 Gestirnir fundu engar lausnir þegar líða fór á leikinn og leyfðu stórstjörnum liðsins að hvíla sig þegar munurinn var orðinn meiri en þrjátíu stig í fjórða leikhluta. BEN SHEPPARD PUTS INDY UP 30 AT THE 3Q BUZZER ON ABC 🚨 pic.twitter.com/2ZBdYpzhJb— ESPN (@espn) June 20, 2025 Lokatölur urðu síðan 109-91 í öruggum heimasigri Pacers. Obi Toppin var stigahæsti maður Pacers með 20 stig og greip 6 fráköst að auki. Pascal Siakam átti stórleik með 16 stig og 13 fráköst. Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 5 stoðsendingar. Shai Gilgeous-Alexander struggled in Game 6. pic.twitter.com/NIvS7UOpPM— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 20, 2025 Framundan er fyrsti oddaleikur í úrslitaeinvígi NBA síðan 2016 og ljóst er að OKC gæti lyft titli í fyrsta sinn síðan félagið fluttist til Oklahoma og Pacers gætu lyft fyrsta titli í sögu félagsins. NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Pacers byrjuðu leikinn illa á sínum heimavelli og voru fljótlega lentir 10-2 undir, en unnu sig strax aftur inn í leikinn og leiddu eftir fyrsta leikhlutann 28-25. Indiana COOKING in Game 6 and Reggie Miller is loving it 🍿 pic.twitter.com/E92jTCrIcV— ESPN (@espn) June 20, 2025 Heimamenn gáfu svo enn frekar í þegar komið var út í annan leikhluta, enduðu hálfleikinn síðan á stolnum bolta og troðslu til að stækka forystuna í 64-42 þegar flautað var til hlés. HALI FOR THREE 🎯Pacers are cooking early in Game 6 on ABC 👀 pic.twitter.com/UZqfdupQkB— ESPN (@espn) June 20, 2025 Gestirnir fundu engar lausnir þegar líða fór á leikinn og leyfðu stórstjörnum liðsins að hvíla sig þegar munurinn var orðinn meiri en þrjátíu stig í fjórða leikhluta. BEN SHEPPARD PUTS INDY UP 30 AT THE 3Q BUZZER ON ABC 🚨 pic.twitter.com/2ZBdYpzhJb— ESPN (@espn) June 20, 2025 Lokatölur urðu síðan 109-91 í öruggum heimasigri Pacers. Obi Toppin var stigahæsti maður Pacers með 20 stig og greip 6 fráköst að auki. Pascal Siakam átti stórleik með 16 stig og 13 fráköst. Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 5 stoðsendingar. Shai Gilgeous-Alexander struggled in Game 6. pic.twitter.com/NIvS7UOpPM— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 20, 2025 Framundan er fyrsti oddaleikur í úrslitaeinvígi NBA síðan 2016 og ljóst er að OKC gæti lyft titli í fyrsta sinn síðan félagið fluttist til Oklahoma og Pacers gætu lyft fyrsta titli í sögu félagsins.
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum