Þrír létust við fall úr stúku á fótboltaleik Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2025 15:30 Girðingin brotnaði og fólk féll fram af efri hluta stúkunnar með þeim afleiðingum að þrír létust og tugir slösuðust. Twitter Þrír létust í hræðilegu slysi á knattspyrnuleik í Alsír í gær, þegar girðing á leikvangi brotnaði rétt eftir að flautað var til leiksloka og lið MC Alger hafði tryggt sér alsírska meistaratitilinn. Til viðbótar við þá þrjá sem létust þá þurftu yfir 70 manns að fá aðhlynningu á þremur sjúkrahúsum, samkvæmt tilkynningu frá alsírska heilbrigðisráðuneytinu í dag, en flestir hafa nú verið útskrifaðir. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan þá brotnaði girðing á efri hæð stúkunnar, á heimaleikvangi MC Alger, með þeim afleiðingum að áhorfendur féllu niður mikla hæð. لحظة سقوط مناصري مولودية الجزائر، اعضاء الترا حب و عقلية ULTRA AMORE E MENTALITÀ بالتحديد، من المدرجات العلوية لـ ملعب 5 جويلية، و حصول الكارثة الى ادت لحد اللحظة في وفاة أخونا يوسف و اصابة 11 أخرين بكسور و إصابات بليغة pic.twitter.com/FtJlpIAc66— سفيان (@sofianealhashmi) June 21, 2025 Eins og fyrr segir varð þetta hræðilega slys rétt eftir að flautað var til leiksloka, í markalausu jafntefli MC Alger við Magra, en það dugði MC Alger til að vinna alsírska meistaratitilinn. Leikvangurinn var af þessum sökum þétt setinn en þetta er annað í röð sem liðið vinnur deildina. Samkvæmt frétt Reuters fóru leikmenn og starfslið MC Alger á sjúkrahús eftir slysið til þess að gefa blóð fyrir þá sem slösuðust. Meistarafögnuði þeirra hefur skiljanlega verið frestað, um óákveðinn tíma. Abdelmadjid Tebboune, forseti Alsír, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína og óskaði þeim sem slösuðust skjóts bata. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Til viðbótar við þá þrjá sem létust þá þurftu yfir 70 manns að fá aðhlynningu á þremur sjúkrahúsum, samkvæmt tilkynningu frá alsírska heilbrigðisráðuneytinu í dag, en flestir hafa nú verið útskrifaðir. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan þá brotnaði girðing á efri hæð stúkunnar, á heimaleikvangi MC Alger, með þeim afleiðingum að áhorfendur féllu niður mikla hæð. لحظة سقوط مناصري مولودية الجزائر، اعضاء الترا حب و عقلية ULTRA AMORE E MENTALITÀ بالتحديد، من المدرجات العلوية لـ ملعب 5 جويلية، و حصول الكارثة الى ادت لحد اللحظة في وفاة أخونا يوسف و اصابة 11 أخرين بكسور و إصابات بليغة pic.twitter.com/FtJlpIAc66— سفيان (@sofianealhashmi) June 21, 2025 Eins og fyrr segir varð þetta hræðilega slys rétt eftir að flautað var til leiksloka, í markalausu jafntefli MC Alger við Magra, en það dugði MC Alger til að vinna alsírska meistaratitilinn. Leikvangurinn var af þessum sökum þétt setinn en þetta er annað í röð sem liðið vinnur deildina. Samkvæmt frétt Reuters fóru leikmenn og starfslið MC Alger á sjúkrahús eftir slysið til þess að gefa blóð fyrir þá sem slösuðust. Meistarafögnuði þeirra hefur skiljanlega verið frestað, um óákveðinn tíma. Abdelmadjid Tebboune, forseti Alsír, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína og óskaði þeim sem slösuðust skjóts bata.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira