Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 23:02 Jrue Holiday hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Boston Celtics og félagið sparar sér milljarða með því að losa sig við hann. Getty/Barry Chin Boston Celtics hefur samþykkt að senda frá sér eina af hetjunum úr meistaraliðinu sínu frá 2024. Jrue Holiday er á leiðinni til Portland Trail Blazers í skiptinum fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti í annarri umferð nýliðavalsins. Portland sóttist hart eftir að ná í Holiday. Hann kom mjög stutt við hjá félaginu í Damian Lillard skiptunum við Milwaukee Bucks árið 2023 en fór síðan strax áfram til Boston. Núna mun hann spila með liðinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Simons er á síðasta árinu af samningi sínum en Holiday á inni 72 milljónir dollara fyrir næstu tvö tímabil. Bobby Marks, launaþakssérfræðingur ESPN, segir að Boston Celtics spari sér um fjörutíu milljónir dollara í lúxusskatt með því að losna við samning Holiday. Það eru 4,9 milljarðar í íslenskum krónum. Holiday var í varnarliði ársins á 2023-24 tímabilinu þegar Boston fór alla leið og varð NBA meistari. Hann hitti þá úr tæpum 43 prósent þriggja stiga skota sinna. Holiday, er gríðarlega reynslumikill enda næsta haust að byrja sitt sautjánda tímabil í NBA. Hann kemur því með mikla reynslu inn í ungt og efnilegt lið Portland Trail Blazers. Trail Blazers kláraði tímabilið mjög vel en það vann 23 af 41 leik frá 19. janúar. Það gætu verið spennandi tímar framundan í Portland. NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Jrue Holiday er á leiðinni til Portland Trail Blazers í skiptinum fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti í annarri umferð nýliðavalsins. Portland sóttist hart eftir að ná í Holiday. Hann kom mjög stutt við hjá félaginu í Damian Lillard skiptunum við Milwaukee Bucks árið 2023 en fór síðan strax áfram til Boston. Núna mun hann spila með liðinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Simons er á síðasta árinu af samningi sínum en Holiday á inni 72 milljónir dollara fyrir næstu tvö tímabil. Bobby Marks, launaþakssérfræðingur ESPN, segir að Boston Celtics spari sér um fjörutíu milljónir dollara í lúxusskatt með því að losna við samning Holiday. Það eru 4,9 milljarðar í íslenskum krónum. Holiday var í varnarliði ársins á 2023-24 tímabilinu þegar Boston fór alla leið og varð NBA meistari. Hann hitti þá úr tæpum 43 prósent þriggja stiga skota sinna. Holiday, er gríðarlega reynslumikill enda næsta haust að byrja sitt sautjánda tímabil í NBA. Hann kemur því með mikla reynslu inn í ungt og efnilegt lið Portland Trail Blazers. Trail Blazers kláraði tímabilið mjög vel en það vann 23 af 41 leik frá 19. janúar. Það gætu verið spennandi tímar framundan í Portland.
NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira