„Menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2025 08:00 Guardiola hefur verið hrifinn af spilamennsku sinna manna á mótinu. Alex Grimm/Getty Images Þjálfarinn Pep Guardiola var manna sáttastur með frammistöðu Manchester City í 5-2 sigri gegn Juventus í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann segir liðið ekki hafa spilað svona vel í mjög langan tíma. City átti frábæran leik og stýrði umferðinni algjörlega í Orlando í nótt. Juventus jafnaði á elleftu mínútu eftir að hafa lent undir tveimur mínútum áður en City setti svo fjögur til viðbótar áður en Juventus klóraði í bakkann undir blálokin. Manchester City DOMINATE Juventus And Remain Undefeated Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC#TakeItToTheWorld #JUVMCI pic.twitter.com/ayRWzcBVXR— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Guardiola hefur haldið því ítrekað fram að HM félagsliða sé byrjunin á nýju tímabili hjá hans mönnum, ekki endirinn á vonbrigðatímabilinu sem er að baki. „Ég var hrifinn af því hvernig við spiluðum leikinn. Við höfum ekki spilað svona í langan, langan tíma, frábær frammistaða með og án boltans. Leikmennirnir lögðu sig allir fram og við erum ánægðir með öruggan sigur gegn góðum andstæðingi“ sagði Guardiola eftir leik. „Þetta var bara einn leikur, en menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði held ég. Trúin kemur frá frammistöðum, ekki fortíðinni“ sagði Guardiola einnig. Manchester City endaði með fullt hús stiga í efsta sæti G-riðilsins og mætir Al-Hilal í sextán liða úrslitum. Juventus endaði í öðru sæti og mætir Real Madrid. 🚨 It’s knockout time!The road to MetLife Stadium is set 🏟️Who’s lifting the #FIFACWC trophy on July 13? 👀🏆Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUu4lJ | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/ERFN2On6Vh— DAZN Football (@DAZNFootball) June 27, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Sjá meira
City átti frábæran leik og stýrði umferðinni algjörlega í Orlando í nótt. Juventus jafnaði á elleftu mínútu eftir að hafa lent undir tveimur mínútum áður en City setti svo fjögur til viðbótar áður en Juventus klóraði í bakkann undir blálokin. Manchester City DOMINATE Juventus And Remain Undefeated Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC#TakeItToTheWorld #JUVMCI pic.twitter.com/ayRWzcBVXR— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Guardiola hefur haldið því ítrekað fram að HM félagsliða sé byrjunin á nýju tímabili hjá hans mönnum, ekki endirinn á vonbrigðatímabilinu sem er að baki. „Ég var hrifinn af því hvernig við spiluðum leikinn. Við höfum ekki spilað svona í langan, langan tíma, frábær frammistaða með og án boltans. Leikmennirnir lögðu sig allir fram og við erum ánægðir með öruggan sigur gegn góðum andstæðingi“ sagði Guardiola eftir leik. „Þetta var bara einn leikur, en menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði held ég. Trúin kemur frá frammistöðum, ekki fortíðinni“ sagði Guardiola einnig. Manchester City endaði með fullt hús stiga í efsta sæti G-riðilsins og mætir Al-Hilal í sextán liða úrslitum. Juventus endaði í öðru sæti og mætir Real Madrid. 🚨 It’s knockout time!The road to MetLife Stadium is set 🏟️Who’s lifting the #FIFACWC trophy on July 13? 👀🏆Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUu4lJ | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/ERFN2On6Vh— DAZN Football (@DAZNFootball) June 27, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Sjá meira