„Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 15:31 Jürgen Klopp efast um þekkingu þeirra á fótbolta sem taka ákvörðun eins og að búa til nýja 32 liða keppni utan keppnistímabilsins. Getty/Marcel Engelbrecht Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er hávær rödd meðal helstu gagnrýnenda hennar. Hann ítrekaði skoðun sína í nýju viðtali við þýska blaðið Welt am Sonntag. Alþjóða knattspyrnusambandið ákvað að búa til nýtt risamót sem er jafnstórt og gamla heimsmeistarakeppnin. 32 liða og mánaðarkeppni sem eykur enn álagið á bestu leikmenn heims. „Þetta er versta hugmynd sem hefur komið fram í fótboltanum,“ sagði Jürgen Klopp. Hann efast hreinlega um þekkingu þeirra á fótbolta sem eru að taka slíkar ákvarðanir. „Þarna er fólk við völd sem virðist aldrei hafa komið nálægt daglegu lífi í fótboltanum. Það er þetta fólk sem er að koma með svona hugmyndir,“ sagði Klopp. „Þetta eru bara of margir leikir. Ég óttast það að við sjáum fleiri meiðsli en nokkurn tímann áður á næsta tímabili. Ef ekki þá þá munu þau hrúgast inn á meðan keppninni stendur eða eftir hana,“ sagði Klopp. „Það er enginn tími fyrir þessa leikmann að fá einhverja alvöru endurheimt eftir tímabilið. Hvorki líkamlega né andlega,“ sagði Klopp. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann gagnrýnir keppnina. „Þetta er tilgangslaus keppni. Hver sem vinnur hana verður versti sigurvegari sögunnar af því að þeir þurfa að spila allt sumarið og fara síðan strax inn í næsta tímabil,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Football Insides (@footballinsidesofficial) HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er hávær rödd meðal helstu gagnrýnenda hennar. Hann ítrekaði skoðun sína í nýju viðtali við þýska blaðið Welt am Sonntag. Alþjóða knattspyrnusambandið ákvað að búa til nýtt risamót sem er jafnstórt og gamla heimsmeistarakeppnin. 32 liða og mánaðarkeppni sem eykur enn álagið á bestu leikmenn heims. „Þetta er versta hugmynd sem hefur komið fram í fótboltanum,“ sagði Jürgen Klopp. Hann efast hreinlega um þekkingu þeirra á fótbolta sem eru að taka slíkar ákvarðanir. „Þarna er fólk við völd sem virðist aldrei hafa komið nálægt daglegu lífi í fótboltanum. Það er þetta fólk sem er að koma með svona hugmyndir,“ sagði Klopp. „Þetta eru bara of margir leikir. Ég óttast það að við sjáum fleiri meiðsli en nokkurn tímann áður á næsta tímabili. Ef ekki þá þá munu þau hrúgast inn á meðan keppninni stendur eða eftir hana,“ sagði Klopp. „Það er enginn tími fyrir þessa leikmann að fá einhverja alvöru endurheimt eftir tímabilið. Hvorki líkamlega né andlega,“ sagði Klopp. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann gagnrýnir keppnina. „Þetta er tilgangslaus keppni. Hver sem vinnur hana verður versti sigurvegari sögunnar af því að þeir þurfa að spila allt sumarið og fara síðan strax inn í næsta tímabil,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Football Insides (@footballinsidesofficial)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira