Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Siggeir Ævarsson skrifar 29. júní 2025 07:01 Heimsmeistarinn Max Verstappen er ekki sáttur með bílinn sinn Vísir/Getty Heimsmeistarinn Max Verstappen, sem hafði mikla yfirburði í Formúlu 1 á síðasta tímabili, hefur ekki náð sömu hæðum í fyrstu tíu keppnum ársins en hann er ekki á eitt sáttur með bílasmiðinn Red Bull. Verstappen varð sjöundi í tímatökum í gær en á einum tímapunkti sagði hann í talstöðinni að bíllinn væri svo gott sem óökuhæfur: „Bíllinn er algjörlega óökuhæfur. Ég er ekki með neitt grip.“ Vonbrigði Verstappen voru sérstaklega mikil í ljósi þess að Red Bull hafði uppfært bílinn fyrir keppnina og endurbætt hönnunina á neðri hluta bílsins sem átti að laga jafnvægisvandamálið sem liðið hefur glímt við allt tímabilið en Verstappen sagði að hinar meintu endurbætur hefðu einfaldlega gert illt verra. Á blaðamannafundi eftir tímatökurnar var hljóðið í Verstappen þó ögn betra. „Á morgun getum við vonandi í það minnsta verið samkeppnishæfir við Ferrari og Mercedes. En ég er samt ekki viss, því vandamálið með jafnvægið sem við vorum að glíma við í tímatökunni verður ekki komið í lag á morgun en við munum fara vel yfir allt og reyna að greina vandamálið.“ Austurríkiskappasturinn hefst klukkan 13:00 í dag og bein útsending á Sýn Sport Viaplay hefst klukkan 12:30. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. 28. júní 2025 17:28 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Verstappen varð sjöundi í tímatökum í gær en á einum tímapunkti sagði hann í talstöðinni að bíllinn væri svo gott sem óökuhæfur: „Bíllinn er algjörlega óökuhæfur. Ég er ekki með neitt grip.“ Vonbrigði Verstappen voru sérstaklega mikil í ljósi þess að Red Bull hafði uppfært bílinn fyrir keppnina og endurbætt hönnunina á neðri hluta bílsins sem átti að laga jafnvægisvandamálið sem liðið hefur glímt við allt tímabilið en Verstappen sagði að hinar meintu endurbætur hefðu einfaldlega gert illt verra. Á blaðamannafundi eftir tímatökurnar var hljóðið í Verstappen þó ögn betra. „Á morgun getum við vonandi í það minnsta verið samkeppnishæfir við Ferrari og Mercedes. En ég er samt ekki viss, því vandamálið með jafnvægið sem við vorum að glíma við í tímatökunni verður ekki komið í lag á morgun en við munum fara vel yfir allt og reyna að greina vandamálið.“ Austurríkiskappasturinn hefst klukkan 13:00 í dag og bein útsending á Sýn Sport Viaplay hefst klukkan 12:30.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. 28. júní 2025 17:28 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. 28. júní 2025 17:28