Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. júní 2025 16:31 Sigurvegarar mótsins stilla sér upp fyrir framan hellana. Graatje Weber Sögulegt skákmót fór fram í gær sunnudaginn 29. júní í Laugarvatnshellum. Mótið var framkvæmt í samstarfi milli Vignirvatnar.is, Laugarvatnshella og heilsulindarinnar Fontana. 48 keppendur mættu til leiks, skákmenn á efri árum sem eru kunnugir öllum hnútum í skákheiminum og ungir og efnilegir. Laugarvatnshellar eru jú ekki síður sögulegir en fallegir en þar var búið fram til ársins 1922. Fram kemur í tilkynningu frá skipuleggjendum mótsins að einstök stemning hafi myndast þegar keppendur léku sína fyrstu leiki í undir móbergsveggjunum. Tefldar voru sjö umferðir með þriggja mínútna tímamörkum með tveggja sekúndna viðbót á leik. Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar, lék fyrsta leik mótsins fyrir nýkrýndan Íslandsmeistara Vigni Vatnar og hófst þá baráttan af fullum krafti. Þrátt fyrir ausandi rigningu hélt hellirinn keppendum og gestum tiltölulega þurrum og stemningin minnti fremur á hátíð en hefðbundið skákmót að sögn skipuleggjenda. Áhorfendur dreif að víða úr sveitinni til að fylgjast með. Rigningin truflaði skákina ekkert enda höfðu þeir skýli af náttúrunnar hendi.Graatje Weber Það var enginn annar er Vignir Vatnar Stefánsson sem sigraði mótið með 6,5 vinningum af sjö mögulegum. Í öðru sæti varð Arnar Milutin Heiðarsson með sex vinninga og í þriðja sæti Ingvar Þór Jóhannesson með 5,5 vinninga. Magnús Matthíasson náði stórkostlegum árangri og hlaut verðlaun fyrir besta árangur í flokki keppenda með minna en tvö þúsund stig. Hann vann fimm vinninga. Mikael Bjarki Heiðarsson, einnig með fimm vinninga, var efstur í aldursflokki sextán ára og yngri. Í flokki óstigaskráðra vann Katrín Ósk Tómasdóttir með tvo vinninga en hún æfir hjá Skákdeild Hauka og er aðeins tíu ára gömul. Fjölbreyttur hópur skákmanna tók þátt.Graatje Weber Að móti loknu bauð heilsulindin Fontana öllum keppendum í slökun. Þar vakti sérstaklega athygli sundskýla með taflborðsmynstri sem naut greinilega mikilla vinsælda meðal keppenda, að sögn skipuleggjenda. Skák Bláskógabyggð Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira
Laugarvatnshellar eru jú ekki síður sögulegir en fallegir en þar var búið fram til ársins 1922. Fram kemur í tilkynningu frá skipuleggjendum mótsins að einstök stemning hafi myndast þegar keppendur léku sína fyrstu leiki í undir móbergsveggjunum. Tefldar voru sjö umferðir með þriggja mínútna tímamörkum með tveggja sekúndna viðbót á leik. Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar, lék fyrsta leik mótsins fyrir nýkrýndan Íslandsmeistara Vigni Vatnar og hófst þá baráttan af fullum krafti. Þrátt fyrir ausandi rigningu hélt hellirinn keppendum og gestum tiltölulega þurrum og stemningin minnti fremur á hátíð en hefðbundið skákmót að sögn skipuleggjenda. Áhorfendur dreif að víða úr sveitinni til að fylgjast með. Rigningin truflaði skákina ekkert enda höfðu þeir skýli af náttúrunnar hendi.Graatje Weber Það var enginn annar er Vignir Vatnar Stefánsson sem sigraði mótið með 6,5 vinningum af sjö mögulegum. Í öðru sæti varð Arnar Milutin Heiðarsson með sex vinninga og í þriðja sæti Ingvar Þór Jóhannesson með 5,5 vinninga. Magnús Matthíasson náði stórkostlegum árangri og hlaut verðlaun fyrir besta árangur í flokki keppenda með minna en tvö þúsund stig. Hann vann fimm vinninga. Mikael Bjarki Heiðarsson, einnig með fimm vinninga, var efstur í aldursflokki sextán ára og yngri. Í flokki óstigaskráðra vann Katrín Ósk Tómasdóttir með tvo vinninga en hún æfir hjá Skákdeild Hauka og er aðeins tíu ára gömul. Fjölbreyttur hópur skákmanna tók þátt.Graatje Weber Að móti loknu bauð heilsulindin Fontana öllum keppendum í slökun. Þar vakti sérstaklega athygli sundskýla með taflborðsmynstri sem naut greinilega mikilla vinsælda meðal keppenda, að sögn skipuleggjenda.
Skák Bláskógabyggð Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn