Sport

Dag­skráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Hafnaboltinn ræður ríkjum á sportrásum Sýnar í kvöld.
Hafnaboltinn ræður ríkjum á sportrásum Sýnar í kvöld. Jim McIsaac/Getty Images

Nú þegar sumarið er að ná hámarki er heldur rólegt yfir íþróttalífinu, en þó verður boðið upp á tvær beinar útsendingar á sportrásum Sýnar á þessum fína þriðjudegi.

Beinu útsendingarnar eiga heima á Sýn Sport Viaplay og koma þær báðar úr heimi hafnaboltans.

Klukkan 19:00 mætast New York Yankees og Toronto Blue Jays í MLB-deildinni í hafnabolta og klukkan 22:30 eigast Philadelphia Phillies og San Diego Padres við í sömu deild.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×