Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 07:47 Logi var uppnuminn af hrifningu við sitt nýja heimafólk. samsunspor Hundruð manna biðu Loga Tómassonar þegar hann lenti á flugvellinum í Samsun í Tyrklandi í fyrsta sinn, seint í gærkvöldi. Logi er nýjasti leikmaður Samsunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni, hann var keyptur af félaginu frá Stromsgodset í Noregi fyrir sjö hundruð þúsund evrur og gerði samning til ársins 2029. Stuðningsmenn í Tyrklandi eru þekktir fyrir einstaklega mikla ástríðu fyrir sínu félagi og engin undantekning er hjá Samsunspor. Því biðu hundruð manna, ef ekki meira, spennt fyrir því að sjá Loga lenda á flugvellinum í gærkvöldi. Büyük Samsunspor Taraftarı yine gerekeni yapıp, yeni transferimiz Logi Tomasson’u meşaleler ile karşıladı.💪Logi gereken mesajı almıştır diye düşünüyorum. Sahaya ruhunu koy canımızı verelim Logi!❤️🤍#Samsunspor pic.twitter.com/Y4SBGmyJ7R— Zafer Köse (@ZaferKose55) July 1, 2025 Tekið var á móti honum með ljúfu sönglagi sem hljóðaði svo: „I love you Logi!“ eða „Ég elska þig Logi!“ á íslensku. Síðan tóku við aðrir söngvar sem erfitt er að þýða. Yeni transferimiz Logi Tomasson’u, kırmızı beyaz renklere gönül vermiş taraftarımızla birlikte büyük bir coşkuyla karşıladık!Kuzeyin Kralı, Karadeniz’in Başkenti Samsun’a bir kez daha hoş geldin!Bu şehir futbolcusuna sahip çıkar, bu taraftar arma için her yerde hazır olur!… pic.twitter.com/mLGjAElGTN— Söğütlübahçe | Samsunspor Taraftarlar Derneği (@Sogutlubahce55) July 1, 2025 Fulltrúar félagsins voru á svæðinu og útfærðu flott myndskeið sem fangaði stemninguna á flugvellinum vel. Logi var síðan leiddur burt og upp í bíl, sem keyrði með hann á æfingasvæði félagsins og leyfði honum að virða fyrir sér aðstæður í fyrsta sinn. Logi Tómasson, Samsun’da!Yeni transferimiz Logi Tómasson yuvada. Hoş geldin Logi! 👋🔴⚪️#Samsunspor #LogiTómasson pic.twitter.com/fhRCedyrLG— Samsunspor 🇹🇷 (@Samsunspor) July 1, 2025 Tyrkneski boltinn Tyrkland Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Sjá meira
Logi er nýjasti leikmaður Samsunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni, hann var keyptur af félaginu frá Stromsgodset í Noregi fyrir sjö hundruð þúsund evrur og gerði samning til ársins 2029. Stuðningsmenn í Tyrklandi eru þekktir fyrir einstaklega mikla ástríðu fyrir sínu félagi og engin undantekning er hjá Samsunspor. Því biðu hundruð manna, ef ekki meira, spennt fyrir því að sjá Loga lenda á flugvellinum í gærkvöldi. Büyük Samsunspor Taraftarı yine gerekeni yapıp, yeni transferimiz Logi Tomasson’u meşaleler ile karşıladı.💪Logi gereken mesajı almıştır diye düşünüyorum. Sahaya ruhunu koy canımızı verelim Logi!❤️🤍#Samsunspor pic.twitter.com/Y4SBGmyJ7R— Zafer Köse (@ZaferKose55) July 1, 2025 Tekið var á móti honum með ljúfu sönglagi sem hljóðaði svo: „I love you Logi!“ eða „Ég elska þig Logi!“ á íslensku. Síðan tóku við aðrir söngvar sem erfitt er að þýða. Yeni transferimiz Logi Tomasson’u, kırmızı beyaz renklere gönül vermiş taraftarımızla birlikte büyük bir coşkuyla karşıladık!Kuzeyin Kralı, Karadeniz’in Başkenti Samsun’a bir kez daha hoş geldin!Bu şehir futbolcusuna sahip çıkar, bu taraftar arma için her yerde hazır olur!… pic.twitter.com/mLGjAElGTN— Söğütlübahçe | Samsunspor Taraftarlar Derneği (@Sogutlubahce55) July 1, 2025 Fulltrúar félagsins voru á svæðinu og útfærðu flott myndskeið sem fangaði stemninguna á flugvellinum vel. Logi var síðan leiddur burt og upp í bíl, sem keyrði með hann á æfingasvæði félagsins og leyfði honum að virða fyrir sér aðstæður í fyrsta sinn. Logi Tómasson, Samsun’da!Yeni transferimiz Logi Tómasson yuvada. Hoş geldin Logi! 👋🔴⚪️#Samsunspor #LogiTómasson pic.twitter.com/fhRCedyrLG— Samsunspor 🇹🇷 (@Samsunspor) July 1, 2025
Tyrkneski boltinn Tyrkland Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Sjá meira