Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin 7. júlí 2025 14:57 Bylgjulestin mætti á Írska daga á Akranesi síðasta laugardag. Bragi Guðmunds og Kristín Ruth Jónsdóttir stýrðu henni þennan laugardaginn og voru í beinni á Bylgjunni milli kl. 12 og 16. Mynd/Viktor Freyr. Veðrið lék heldur betur við gesti bæjarhátíðarinnar Írskir dagar sem fór fram á Akranesi um helgina. Bylgjulestin lét sig að sjálfsögðu ekki vanta og bauð upp á fjölbreytta dagskrá á laugardag. Það voru þau Bragi Guðmunds og Kristín Ruth Jónsdóttir sem stýrðu Bylgjulestinni þennan laugardaginn og voru þau í beinni á Bylgjunni milli kl. 12 og 16. „Við Kristín Ruth komum lestinni fyrir á Akratorgi á hinum árlegu Írsku dögum þar sem við fengum stemninguna beint í æð. Til okkar komu góðir gestir, m.a. Pauline McCarthy sem sagði okkur frá keltneskum hljóðum auk þess sem hún söng fyrir okkur hið fallega lag „Danny Boy“. Viktor Freyr ljósmyndari mætti á staðinn og myndaði gleðina. Ýttu svo á hvítu örina til hægri til að skoða fleiri myndir. Meðal gesta var Pauline McCarthy sem sagði hlustendum Bylgjunnar frá keltneskum hljóðum. Hún söng einnig lagið fræga Danny Boy. Magnús Kjartan úr Stuðlabandinu og Ísólfur Kjartans sögðu Bylgjuhlustendum frá stærsta sveitaballi í heimi. „Svo kíkti Ísabella Rós, þá nýkrýnd rauðhærðasti Íslendingurinn, til okkar með sitt fallega rauða hár.“ Keppnin um rauðhærðasta Íslendinginn fer alltaf fram á Írskum dögum. Í ár var það hin tólf ára gamla Ísabella Rós frá Hvalfjarðarsveit sem hlaut þann heiður. Um þrjátíu keppendur tóku þátt í keppninni í ár. Kristín Ruth tók þátt í ökuleikni á vegum Öskju og stóð sig með prýði að sögn Braga. „Svo glöddum við bæði heimafólk og hlustendur með flottum vinningum frá Útgerðinni Bar á Akranesi, hinni rómuðu Guðlaugu og Kallabakarí sem býður upp á hreint frábær rúnstykki. Frábær laugardagur á Akranesi.“ Samstarfsaðilar Bylgjulestarinnar voru með í för. Sjóvá og Samgöngustofa fjölluðu um umferðaröryggi, Topptjöld og vagnar sýndu iKamper vagna, 7up Zero gaf gestum frískandi drykki, bílaumboðið Askja var með bílasýningu og gjafapokarnir frá Bylgjunni voru að sjálfsögðu á sínum stað með 7up Zero pink, nammi frá Danól og varningi frá Bylgjunni. Næstu áfangastaðir Bylgjulestarinnar í sumar: 13. júlí Selfoss 19. júlí Hljómskálagarðurinn 26. júlí Vaglaskógur dd Bylgjan Bylgjulestin Akranes Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Sjá meira
Það voru þau Bragi Guðmunds og Kristín Ruth Jónsdóttir sem stýrðu Bylgjulestinni þennan laugardaginn og voru þau í beinni á Bylgjunni milli kl. 12 og 16. „Við Kristín Ruth komum lestinni fyrir á Akratorgi á hinum árlegu Írsku dögum þar sem við fengum stemninguna beint í æð. Til okkar komu góðir gestir, m.a. Pauline McCarthy sem sagði okkur frá keltneskum hljóðum auk þess sem hún söng fyrir okkur hið fallega lag „Danny Boy“. Viktor Freyr ljósmyndari mætti á staðinn og myndaði gleðina. Ýttu svo á hvítu örina til hægri til að skoða fleiri myndir. Meðal gesta var Pauline McCarthy sem sagði hlustendum Bylgjunnar frá keltneskum hljóðum. Hún söng einnig lagið fræga Danny Boy. Magnús Kjartan úr Stuðlabandinu og Ísólfur Kjartans sögðu Bylgjuhlustendum frá stærsta sveitaballi í heimi. „Svo kíkti Ísabella Rós, þá nýkrýnd rauðhærðasti Íslendingurinn, til okkar með sitt fallega rauða hár.“ Keppnin um rauðhærðasta Íslendinginn fer alltaf fram á Írskum dögum. Í ár var það hin tólf ára gamla Ísabella Rós frá Hvalfjarðarsveit sem hlaut þann heiður. Um þrjátíu keppendur tóku þátt í keppninni í ár. Kristín Ruth tók þátt í ökuleikni á vegum Öskju og stóð sig með prýði að sögn Braga. „Svo glöddum við bæði heimafólk og hlustendur með flottum vinningum frá Útgerðinni Bar á Akranesi, hinni rómuðu Guðlaugu og Kallabakarí sem býður upp á hreint frábær rúnstykki. Frábær laugardagur á Akranesi.“ Samstarfsaðilar Bylgjulestarinnar voru með í för. Sjóvá og Samgöngustofa fjölluðu um umferðaröryggi, Topptjöld og vagnar sýndu iKamper vagna, 7up Zero gaf gestum frískandi drykki, bílaumboðið Askja var með bílasýningu og gjafapokarnir frá Bylgjunni voru að sjálfsögðu á sínum stað með 7up Zero pink, nammi frá Danól og varningi frá Bylgjunni. Næstu áfangastaðir Bylgjulestarinnar í sumar: 13. júlí Selfoss 19. júlí Hljómskálagarðurinn 26. júlí Vaglaskógur dd
Bylgjan Bylgjulestin Akranes Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Sjá meira