Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2025 06:32 Michael Jordan átti sínu bestu ár í glæsihúsinu þegar hann fór á kostum með Chicago Bulls og vann NBA deildina sex sinnum á átta árum. Getty/Ken Levine Ef þú ert mikill aðdáandi NBA goðsagnarinnar Michael Jordan og átt nokkrar milljónir lausar kæmi kannski til greina að drífa sig til Chicago á næstunni. Það er núna hægt að fá að lifa einn dag eins og Michael Jordan en það kostar líka sitt. Jordan hefur verið að reyna selja glæsihús sitt í Highland Park í Chicago í mörg ár en ekkert hefur gengið. Verðið fór úr 29 milljónum dollara niður í 9,5 milljónir dollara en húsið seldist samt ekki. Jordan tók það úr sölu en nú það komið aftur á markaðinn en bara á öðruvísi markað. Jú, nú er hægt að leigja húsið á AirBnB vefnum. Þarna bjó hann þegar hann vann NBA deildina sex sinnum á átta árum frá 1991 til 1998. Nóttin kostar fimmtán þúsund dollara, 1,8 milljón króna, en fer upp í sautján þúsund dollara á annatíma eða meira en tvær milljónir króna. Þeir sem vilja leigja húsið í þrjár vikur þurfa síðan að borga 330 þúsund dollara eða 40,5 milljónir króna. Húsið getur tekið á móti alls tólf manns í gistingu. Þarna er hægt að fara í körfubolta á gamla einkavelli Jordan, taka á því í líkamsræktarsalnum hans, reykja vindla í vindlaherberginu, fara í golf, horfa á kvikmynd í litlum kvikmyndasal en allt byrjar þetta með því að keyra í gegnum hið heimsfræga 23 hlið við innkeyrsluna að húsinu. Í húsinu eru sjö svefnherbergi og 17,5 baðherbergi. Michael Jordan var á sínum tíma frægasti íþróttamaður heims þegar NBA sló í gegnum á heimsvísu. Vinsældir varnings merktum honum er enn það miklar að hann heldur sæti sínu meðal launahæstu íþróttamanna heims, tæpum aldarfjórðungi eftir að hann setti körfuboltaskóna upp á hillu í síðasta sinn. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Það er núna hægt að fá að lifa einn dag eins og Michael Jordan en það kostar líka sitt. Jordan hefur verið að reyna selja glæsihús sitt í Highland Park í Chicago í mörg ár en ekkert hefur gengið. Verðið fór úr 29 milljónum dollara niður í 9,5 milljónir dollara en húsið seldist samt ekki. Jordan tók það úr sölu en nú það komið aftur á markaðinn en bara á öðruvísi markað. Jú, nú er hægt að leigja húsið á AirBnB vefnum. Þarna bjó hann þegar hann vann NBA deildina sex sinnum á átta árum frá 1991 til 1998. Nóttin kostar fimmtán þúsund dollara, 1,8 milljón króna, en fer upp í sautján þúsund dollara á annatíma eða meira en tvær milljónir króna. Þeir sem vilja leigja húsið í þrjár vikur þurfa síðan að borga 330 þúsund dollara eða 40,5 milljónir króna. Húsið getur tekið á móti alls tólf manns í gistingu. Þarna er hægt að fara í körfubolta á gamla einkavelli Jordan, taka á því í líkamsræktarsalnum hans, reykja vindla í vindlaherberginu, fara í golf, horfa á kvikmynd í litlum kvikmyndasal en allt byrjar þetta með því að keyra í gegnum hið heimsfræga 23 hlið við innkeyrsluna að húsinu. Í húsinu eru sjö svefnherbergi og 17,5 baðherbergi. Michael Jordan var á sínum tíma frægasti íþróttamaður heims þegar NBA sló í gegnum á heimsvísu. Vinsældir varnings merktum honum er enn það miklar að hann heldur sæti sínu meðal launahæstu íþróttamanna heims, tæpum aldarfjórðungi eftir að hann setti körfuboltaskóna upp á hillu í síðasta sinn. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira