Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. júlí 2025 10:42 Tónleikagestir Dylans neyðast til að njóta augnabliksins. EPA Bandaríski tónlistarmaðurinn Bob Dylan hefur tilkynnt um strangt símabann á tónleikaröð sinni á Bretlandseyjum og Írlandi. Tónleikagestum verður gert að koma símunum sínum fyrir í læsanlegum pyngjum sem ekki verður hægt að opna fyrr en að tónleikum loknum. Tónleikaröðin Rough and Rowdy Ways, sem Dylan hefur ferðast með síðustu fjögur ár, heldur áfram síðar á árinu. Rokkarinn setur stefnuna á þrettán áfangastaði víðs vegar um Írland og Bretland. Aðdáendur verða þó að bíta í það súra epli að geta ekki birt myndefni af tónleikunum á samfélagsmiðla í rauntíma. Pyngjurnar sem um ræðir læsast sjálfkrafa þegar inn í tónleikasalinn er komið. EPA Í frétt Mirror um málið segir að símarnir verði ekki teknir af tónleikagestum, heldur verði þeim gert að koma þeim fyrir í svokölluðum Yondr-pyngjum, sem læsast sjálfkrafa þegar í tónleikasalinn er komið, en hægt er að opna þá á vissum svæðum utan rýmisins. „Við erum stolt af þeirri leið sem við höfum farið með því að halda tónleikunum símalausum til þess að varðveita þá nánd sem verður til þegar tónlist er í lifandi flutningi,“ hefur miðillinn eftir framkvæmdastjórn tónleikanna. Tónlist Samfélagsmiðlar Bretland Írland Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónleikaröðin Rough and Rowdy Ways, sem Dylan hefur ferðast með síðustu fjögur ár, heldur áfram síðar á árinu. Rokkarinn setur stefnuna á þrettán áfangastaði víðs vegar um Írland og Bretland. Aðdáendur verða þó að bíta í það súra epli að geta ekki birt myndefni af tónleikunum á samfélagsmiðla í rauntíma. Pyngjurnar sem um ræðir læsast sjálfkrafa þegar inn í tónleikasalinn er komið. EPA Í frétt Mirror um málið segir að símarnir verði ekki teknir af tónleikagestum, heldur verði þeim gert að koma þeim fyrir í svokölluðum Yondr-pyngjum, sem læsast sjálfkrafa þegar í tónleikasalinn er komið, en hægt er að opna þá á vissum svæðum utan rýmisins. „Við erum stolt af þeirri leið sem við höfum farið með því að halda tónleikunum símalausum til þess að varðveita þá nánd sem verður til þegar tónlist er í lifandi flutningi,“ hefur miðillinn eftir framkvæmdastjórn tónleikanna.
Tónlist Samfélagsmiðlar Bretland Írland Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning