Riddarar kærleikans í hringferð um landið Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júlí 2025 23:28 Embla og Kári eru lögð af stað í kærleikshringferð um landið. Embla Bachman og Kári Einarsson, fyrrverandi skólafélagar Bryndísar Klöru, lögðu af stað í kærleikshringferð um landið í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá tvíeykinu sem kallar sig Riddara kærleikans. Þau ætla að heimsækja bæi víðsvegar um landið, hvetja fólk til að taka þátt í kærleiksáskorunum og skapa stóran kærleikshring hringinn í kringum landið. Markmiðið með hringferðinni er að vekja athygli á söfnunni fyrir Bryndísarhlíð og efla vitundarvakningu sem byggir á kærleika, samtali og samkennd. Bryndísarhlíð verður fyrsta úrræði sinnar tegundar á Íslandi, þar sem börn fá lágþröskulda geðheilbrigðisþjónustu í öruggu og kærleiksríku umhverfi. Allt söfnunarfé rennur óskert til Minningarsjóðs Bryndísar Klöru en sjóðurinn var stofnaður í kjölfar fráfalls Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést eftir hnífaárás á Menningarnótt í Reykjavík á síðastliðnu ári. Kári og Embla verða á ferð um landið til föstudagsins 18. júlí. Þau koma fyrst við í Vík í Mýrdal, fara síðan til Djúpavogs, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Egilsstaða, Akureyrar, Blönduóss, Ísafjarðar, Patreksfjarðar, Borgarnes og enda hringinn í Reykjavík, Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, er verndari Minningarsjóðs Bryndísar Klöru og hafði frumkvæði að halda svokallaðan kærleikshring á Bessastöðum í kjölfar ákalls foreldra Bryndísar. Úr þeirri hugmynd spruttu Riddarar kærleikans – opin hreyfing fólks sem hefur það að markmiði að virkja kærleikann í samfélaginu, draga úr ofbeldi og bæta líðan með samtali og aðgerðum þvert á kynslóðir og hópa. Stunguárás við Skúlagötu Vopnaburður barna og ungmenna Börn og uppeldi Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá tvíeykinu sem kallar sig Riddara kærleikans. Þau ætla að heimsækja bæi víðsvegar um landið, hvetja fólk til að taka þátt í kærleiksáskorunum og skapa stóran kærleikshring hringinn í kringum landið. Markmiðið með hringferðinni er að vekja athygli á söfnunni fyrir Bryndísarhlíð og efla vitundarvakningu sem byggir á kærleika, samtali og samkennd. Bryndísarhlíð verður fyrsta úrræði sinnar tegundar á Íslandi, þar sem börn fá lágþröskulda geðheilbrigðisþjónustu í öruggu og kærleiksríku umhverfi. Allt söfnunarfé rennur óskert til Minningarsjóðs Bryndísar Klöru en sjóðurinn var stofnaður í kjölfar fráfalls Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést eftir hnífaárás á Menningarnótt í Reykjavík á síðastliðnu ári. Kári og Embla verða á ferð um landið til föstudagsins 18. júlí. Þau koma fyrst við í Vík í Mýrdal, fara síðan til Djúpavogs, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Egilsstaða, Akureyrar, Blönduóss, Ísafjarðar, Patreksfjarðar, Borgarnes og enda hringinn í Reykjavík, Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, er verndari Minningarsjóðs Bryndísar Klöru og hafði frumkvæði að halda svokallaðan kærleikshring á Bessastöðum í kjölfar ákalls foreldra Bryndísar. Úr þeirri hugmynd spruttu Riddarar kærleikans – opin hreyfing fólks sem hefur það að markmiði að virkja kærleikann í samfélaginu, draga úr ofbeldi og bæta líðan með samtali og aðgerðum þvert á kynslóðir og hópa.
Stunguárás við Skúlagötu Vopnaburður barna og ungmenna Börn og uppeldi Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira