Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 17. júlí 2025 18:00 vísir/Diego Víkingur er kominn áfram í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa gjörsigrað lið Malisheva frá Kósóvó 8-0 í Víkinni í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 0-1 sigri Víkings en yfirburðir þeirra voru algjörir í kvöld og staðan orðin 5-0 í hálfleik. Nánari umfjöllun og viðtöl á Vísi síðar í kvöld. Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Fótbolti
Víkingur er kominn áfram í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa gjörsigrað lið Malisheva frá Kósóvó 8-0 í Víkinni í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 0-1 sigri Víkings en yfirburðir þeirra voru algjörir í kvöld og staðan orðin 5-0 í hálfleik. Nánari umfjöllun og viðtöl á Vísi síðar í kvöld.