Markalaust í baráttunni um brúna Það var mikil stemning í Malmö í kvöld er heimamenn tóku á móti FCK í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Menn voru þó ekki á markaskónum og leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. Fótbolti 5.8.2025 18:51
Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Þetta getur orðið stórt kvöld fyrir Valsmenn á Akranesi. Valsliðið getur náð fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta og danski framherjinn Patrick Pedersen getur bætt markametið. Íslenski boltinn 5.8.2025 18:31
Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Íslendingar voru á ferðinni í skandinavíska boltanum í kvöld. Fótbolti 5.8.2025 18:27
Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Manchester United ætlar sér að vinna kapphlaupið við Newcastle United um slóvenska framherjann Benjamin Sesko. Enski boltinn 5. ágúst 2025 13:03
Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Danskir fjölmiðlar segja frá vandræðalegum liðsfundi fyrir nýja leikmenn Bröndby í fótboltanum en danska félagið er þessa dagana að undirbúa sig fyrir leiki á móti Víkingum í Sambandsdeildinni seinna í þessari viku. Fótbolti 5. ágúst 2025 12:45
„Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ „Ég er svo sem bara búinn að vera bíða eftir þessu. Þetta eru ekki sjokkerandi fréttir. Hann er náttúrulega búinn að vera funheitur. Ég á alveg von á því að þetta verði slegið, hann á það fyllilega skilið,“ segir Tryggvi Guðmundsson um markametið í efstu deild í fótbolta. Patrick Pedersen getur eignað sér metið er Valur sækir ÍA heim í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 5. ágúst 2025 11:55
Frank Mill er látinn Þýski fótboltaheimurinn syrgir nú einn af leikmönnum sem færðu Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn fyrir 35 árum síðan. Fótbolti 5. ágúst 2025 10:48
Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Alan Shearer er risastór Newcastle goðsögn en núna er hann orðinn þreyttur á framhaldssögunni með Alexander Isak. Enski boltinn 5. ágúst 2025 10:02
Natasha með slitið krossband Landsliðskonan Natasha Anasi leikur ekki meira með Val á yfirstandandi leiktíð vegna meiðsla. Hún sleit krossband á dögunum og verður frá fram á næsta ár. Íslenski boltinn 5. ágúst 2025 09:37
Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sextán ára strákur er að slá í gegn hjá Liverpool á undirbúningstímabilinu og hann var enn á ný í aðalhlutverki í gær, í síðasta leik liðsins á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 5. ágúst 2025 08:50
Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Lamine Yamal hefur síðustu vikur mátt upplifa slæmu hliðarnar af frægðinni í framhaldi af því að hafa fengið mikla gagnrýni eftir átján ára afmælisveislu sína. Fótbolti 5. ágúst 2025 08:30
Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Svo ótrúlega gæti farið að eigandi Newcastle United hjálpi Liverpool við að safna pening fyrir stærstu kaupin í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5. ágúst 2025 07:31
Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Það virðist ekkert getað stöðvað enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea í að kaupa alla leikmenn Evrópu sem eru 23 ára eða yngri. Að öllu gríni slepptu hefur Chelsea verið virkilega duglegt á leikmannamarkaðinum og er til alls líklegt í vetur. Enski boltinn 5. ágúst 2025 07:00
Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. Fótbolti 5. ágúst 2025 06:45
Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kemur ekki til Íslands í þessari viku eins og áætlað var. Fótbolti 5. ágúst 2025 06:30
„Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Íslendingalið Malmö tekur á þriðjudag á móti FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeild Evrópu. Það andar köldu á milli nágrannaliðanna og hefur reynsluboltinn Pontus Jansson hellt olíu á eldinn. Fótbolti 4. ágúst 2025 23:01
Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Kári Gautason er genginn til liðs við Lengjudeildarlið HK sem er í baráttu um sæti í Bestu deildinni að ári. Kári kemur frá uppeldisfélagi sínu KA sem er í fallbaráttu í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 4. ágúst 2025 22:15
Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool og spænska efstu deildarliðið Athletic Club léku tvo æfingaleiki í dag. Báðir fóru fram á Anfield og vann Liverpool báða þeirra. Enski boltinn 4. ágúst 2025 21:32
„Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Fyrstu viðbrögð Matthíasar Guðmundssonar þjálfara Vals eftir tapið gegn meisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta voru einfaldlega að betra liðið vann. Íslenski boltinn 4. ágúst 2025 20:49
„Skemmtilegra þegar vel gengur“ Agla María Albertsdóttir skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru létt með Val að Hlíðarenda í uppgjöru tveggja af bestu liðum síðari ára í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 4. ágúst 2025 20:45
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Breiðablik sigrar Val 3-0 og sigurinn var í raun aldrei í hættu. Breiðablik vinnur þar með sinn sjöunda leik í röð í öllum keppnum. Birta og Agla María með mörk Breiðabliks en þriðja markið var sjálfsmark eftir hornspyrnu. Íslenski boltinn 4. ágúst 2025 20:00
Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson skoraði annað mark Gautaborgar í virkilega sannfærandi 3-0 sigri á Degerfors í efstu deild sænska fótboltans. Fótbolti 4. ágúst 2025 18:59
„Við erum Newcastle United“ Eddie Howe, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United, segir Alexander Isak þurfa að vinna sér inn réttinn til að æfa með félaginu á nýjan leik. Enski boltinn 4. ágúst 2025 18:00
Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea David Moyes, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sagt félagið þurfa fjölda nýrra leikmanna eigi það að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Það styttist nú í að hann fái nýjan miðjumann. Enski boltinn 4. ágúst 2025 16:47