Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Thomas Frank hefur verið undir mikilli pressu síðustu daga og vikur í starfi knattspyrnustjóra Tottenham, en hann fagnaði fyrsta sigri ársins í gærkvöldi og verðlaunaði sig með tveimur stórum rauðvínsglösum. Fótbolti 21.1.2026 10:00
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Níu leikir fóru fram í Meistaradeildinni í gærkvöldi og öll 32 mörkin úr þeim má sjá hér fyrir neðan. Þar má meðal annars finna tvennu Gabriel Jesus, mörkin úr óvæntum töpum City og PSG, sex marka veislu frá Real Madrid og langþráðan sigur Tottenham. Fótbolti 21.1.2026 09:00
Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Nik Chamberlain er hægt og rólega að aðlagast nýju umhverfi í Svíþjóð eftir um áratug á Íslandi. Hann tók við Íslendingaliði Kristianstad um áramótin og segist ætla að læra hratt inn á nýtt starf. Hann muni þó gera mistök á leiðinni. Fótbolti 21.1.2026 08:01
Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Þróttarar fengu flottan liðsstyrk í dag en félagið hefur sótt annan leikmann til FHL, sem féll úr Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta haust. Íslenski boltinn 20. janúar 2026 17:35
KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í Kanada í marsmánuði og báða á móti þjóðum sem eru á leiðinni á heimsmeistaramótið í sumar. Fótbolti 20. janúar 2026 17:01
Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Breskur maður á fimmtudagsaldri var úrskurðaður í nálgunarbann og átján mánaða samfélagsþjónustu eftir að hafa elt og hrellt Marie Hobinger, leikmann Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20. janúar 2026 16:00
Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni á Sýn Sport var farið í reglulegan dagskrárlið sem nefnist Fylltu í eyðurnar. Enski boltinn 20. janúar 2026 15:33
Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson stendur í ströngu á EM í handbolta en hann er líka að gera frábæra hluti í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Handbolti 20. janúar 2026 14:30
Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Tvítuga fótboltakonan Telma Steindórsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Fram og fylgir þar með á eftir þjálfaranum Óskari Smára Haraldssyni sem fór sömu leið eftir síðasta tímabil. Íslenski boltinn 20. janúar 2026 13:30
Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Raunveruleikastjarnan Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, birti á TikTok í gær skjáskot af samskiptum sínum við ónefndan knattspyrnumann. Viðkomandi segist þar eiga kærustu og sé ekki samkynhneigður en vilji samt hitta Binna aftur til að sofa hjá honum. Lífið 20. janúar 2026 13:15
Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Eftir fimmtán ár í atvinnumennskunni er Guðmundur Þórarinsson kominn aftur heim. Hann hefur samið við Skagamenn og leikur með þeim í Bestu-deild karla í sumar. Guðmundur gerir samning við Skagamenn til næstu tveggja ára. Guðmundur, lék síðast hér á landi árið 2012 með liði ÍBV í efstu deild en fram að tíma sínum í Vestmannaeyjum hafði hann aðeins spilað með uppeldisfélagi sínu, Selfossi. Íslenski boltinn 20. janúar 2026 10:31
Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun eftir tvo mánuði spila vináttulandsleiki við tvær af þátttökuþjóðunum á HM sem fram fer í Kanada, Mexíkó og Bandaríkjunum næsta sumar. Fótbolti 20. janúar 2026 09:00
Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman laglegustu mörkin í 22. umferðinni og þar stendur hjólhestaspyrna gríska táningsins Charalampos Kostoulas upp úr. Enski boltinn 20. janúar 2026 07:30
„Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Antonio Conte þjálfari Napoli virtist skjóta aðeins á Ruben Amorim, fyrrverandi aðalþjálfara Manchester United, og gefa í skyn að hroki fyrri þjálfara hafi hindrað þroska Rasmus Höjlund sem framherja. Enski boltinn 20. janúar 2026 06:30
Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Íslenski framherjinn Benoný Breki Andrésson skoraði sigurmark Stockport County í ensku C-deildinni um helgina en leiksins verður þó örugglega minnst fyrir þrjú sjálfsmörk og þá einkum eitt þeirra sem liðsfélagi íslenska framherjans skoraði. Enski boltinn 19. janúar 2026 23:17
„Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Manchester United var öðrum fremur lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran og sannfærandi sigur á nágrönnunum í Manchester City í fyrsta leik sínum undir stjórn Michael Carrick. Enski boltinn 19. janúar 2026 22:45
Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Örþreyttum gestum tókst að halda einu stigi en ekki að taka með sér öll þrjú stigin þökk sé snilldartilþrifum átján ára grísks landsliðsmanns. Enski boltinn 19. janúar 2026 22:08
Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu José Mourinho, þjálfari Benfica, hefur skotið niður nýjustu sögusagnirnar um hugsanlega endurkomu til Real Madrid í sumar. Fótbolti 19. janúar 2026 21:32
Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks í kvennafótboltanum hafa misst marga sóknarmenn í vetur en þær fengu góðan liðstyrk í kvöld. Íslenski boltinn 19. janúar 2026 20:46
Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Norðmenn eru afar spenntir fyrir leik í Meistaradeildinni í fótbolta annað kvöld en Bodö/Glimt tekur þá á móti Manchester City norðan við heimskautsbaug. Fótbolti 19. janúar 2026 19:29
Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Marokkóska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að það muni leggja fram kvartanir til Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og Knattspyrnusambands Afríku (CAF) eftir uppákomuna í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. Fótbolti 19. janúar 2026 18:02
Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Levadiakos héldu sigurgöngu sinni áfram í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19. janúar 2026 17:55
Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Mikil slagsmál brutust út milli lögreglunnar í Þýskalandi og stuðningsmanna Hertha Berlin, liðsins sem landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með, þegar liðið tók á móti toppliðinu Schalke í þýsku B-deildinni um helgina. Forseti Hertha Berlin skilur hlið stuðningsmannanna vel, enda var hann sjálfur einn af þeim. Fótbolti 19. janúar 2026 17:02
Guéhi genginn til liðs við City Enski miðvörðurinn Marc Guéhi er genginn til liðs við Manchester City frá Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19. janúar 2026 15:44
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti