Sport

Dag­skráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akur­eyri

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Skagamenn mæta norður.
Skagamenn mæta norður. Vísir/Diego

Segja má að Opna breska meistaramótið í golfi og Besta deild karla í knattspyrnu eigi hug okkar allan á rásum SÝNAR Sport í dag.

SÝN Sport

Klukkan 13.50 hefst útsending frá Kópavogsvelli þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Vestra í Bestu deild karla.

SÝN Sport Ísland

Klukkan 15.50 hefst útsending frá Akureyri þar sem heimamenn í KA taka á móti ÍA í botnslag Bestu deildar karla. Liðun eru jöfn að stigum en ljóst er að sigurvegarinn hoppar upp úr fallsæti, um tíma að minnsta kosti.

SÝN Sport 4

Klukkan 09.00 hefst útsending frá Opna breska meistaramótinu í golfi. Hún hefst svo á nýjan leik klukkan 11.00.

SÝN Sport Viaplay

Klukkan 10.30 er FishOMania á dagskrá. Klukkan 16.00 er svo Meistaradeildin í snóker á dagskrá. Klukkan 20.00 er BetRivers 200 á dagskrá. Að lokum er svo leikur Pirates og White Sox í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá klukkan 23.00.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×