Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Nathan & Olsen 24. júlí 2025 08:52 Í dag býður BBQ kóngurinn upp á æðislegan pulled pork hamborgara sem tekur enga stund að græja. Mynd/Hulda Margrét. Þennan fimmtudaginn býður BBQ kóngurinn upp á æðislegan pulled pork hamborgara sem tekur bara 10 mínútur að elda. Rúsínan í pylsuendanum er svo pikklað rauðkál sem skýtur réttinum beint upp í meistaradeildina. Undanfarna fimmtudaga hefur Alfreð Björnsson, best þekktur sem BBQ kóngurinn, gefið lesendum Vísis gómsætar grilluppskriftir í samstarfi við Nathan & Olsen. Hægt er að skoða fyrri uppskriftir neðst í greininni. Sósurnar frá Hellmann's passa vel með öllum mat. Æðislegur pulled pork hamborgari á mettíma Byrjið á því að setja steypujárnspönnu á óbeinan hita (200 gráður) á grillið. Setjið næsta pulled pork á pönnuna og rífið í sundur (hægt að kaupa foreldað). Hitið með smá vatni eða eplasafa. Þegar kjötið hefur hitnað í gegn er það tekið af pönnuna. Bætið Hellmann's BBQ sósu út á kjötið og hrærið saman. Þessi pulled pork borgari fær hörðustu menn og konur til að kikna í hnjánum! Skoðaðu uppskriftina og spreyttu þig heima. Opnið hamborgarabrauð. Setjið smá Hellmann's mæjónes á botnbrauðið, næst pulled pork, svo pikklað rauðkál og skreytið að lokum með jalapeños. „Þetta er hin fullkomna pulled pork“ samloka að mínu mati,“ segir okkar maður brosandi út að eyrum. Pikklað rauðkál: Skerið rauðkál í þunna strimla og setjið í skál Blandið saman í pott: 2 partar epla edik 2 partar sykur 1 partur vatn Leyfið suðunni að koma upp og hellið út á rauðkálið og leyfið standa í 1 dag Njótið! Grillréttir Matur Tengdar fréttir „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Í dag býður BBQ kóngurinn upp á klikkaðar snittur sem eiga svo sannarlega eftir að bráðna í munni. Þar blandast saman m.a. nautakjöt, chimichurri sósa, Hellmann's trufflu mæjónes og parmesan ostur. Þetta getur ekki klikkað! 17. júlí 2025 09:02 Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Í dag býður BBQ kóngurinn upp á virkilega girnilega pizzaloku sem er stútfull af girnilegu áleggi og bragðmiklum ostum og sósum. 10. júlí 2025 09:27 Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Sífellt fleiri kjósa að grilla pizzu á útigrillinu enda hentug og þægileg leið til að útbúa drauma pizzuna. 3. júlí 2025 09:24 Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Næstu fimmtudaga mun BBQ kóngurinn, í samvinnu við Nathan & Olsen, færa lesendum Vísis girnilegar uppskriftir fyrir grillsumarið. 26. júní 2025 11:31 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Heilbrigður hársvörður er lykillinn að fallegu hári Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Fékk sterkari bein án lyfja Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Skapaðu góðar minningar með Heimsferðum Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Sjá meira
Undanfarna fimmtudaga hefur Alfreð Björnsson, best þekktur sem BBQ kóngurinn, gefið lesendum Vísis gómsætar grilluppskriftir í samstarfi við Nathan & Olsen. Hægt er að skoða fyrri uppskriftir neðst í greininni. Sósurnar frá Hellmann's passa vel með öllum mat. Æðislegur pulled pork hamborgari á mettíma Byrjið á því að setja steypujárnspönnu á óbeinan hita (200 gráður) á grillið. Setjið næsta pulled pork á pönnuna og rífið í sundur (hægt að kaupa foreldað). Hitið með smá vatni eða eplasafa. Þegar kjötið hefur hitnað í gegn er það tekið af pönnuna. Bætið Hellmann's BBQ sósu út á kjötið og hrærið saman. Þessi pulled pork borgari fær hörðustu menn og konur til að kikna í hnjánum! Skoðaðu uppskriftina og spreyttu þig heima. Opnið hamborgarabrauð. Setjið smá Hellmann's mæjónes á botnbrauðið, næst pulled pork, svo pikklað rauðkál og skreytið að lokum með jalapeños. „Þetta er hin fullkomna pulled pork“ samloka að mínu mati,“ segir okkar maður brosandi út að eyrum. Pikklað rauðkál: Skerið rauðkál í þunna strimla og setjið í skál Blandið saman í pott: 2 partar epla edik 2 partar sykur 1 partur vatn Leyfið suðunni að koma upp og hellið út á rauðkálið og leyfið standa í 1 dag Njótið!
Grillréttir Matur Tengdar fréttir „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Í dag býður BBQ kóngurinn upp á klikkaðar snittur sem eiga svo sannarlega eftir að bráðna í munni. Þar blandast saman m.a. nautakjöt, chimichurri sósa, Hellmann's trufflu mæjónes og parmesan ostur. Þetta getur ekki klikkað! 17. júlí 2025 09:02 Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Í dag býður BBQ kóngurinn upp á virkilega girnilega pizzaloku sem er stútfull af girnilegu áleggi og bragðmiklum ostum og sósum. 10. júlí 2025 09:27 Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Sífellt fleiri kjósa að grilla pizzu á útigrillinu enda hentug og þægileg leið til að útbúa drauma pizzuna. 3. júlí 2025 09:24 Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Næstu fimmtudaga mun BBQ kóngurinn, í samvinnu við Nathan & Olsen, færa lesendum Vísis girnilegar uppskriftir fyrir grillsumarið. 26. júní 2025 11:31 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Heilbrigður hársvörður er lykillinn að fallegu hári Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Fékk sterkari bein án lyfja Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Skapaðu góðar minningar með Heimsferðum Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Sjá meira
„Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Í dag býður BBQ kóngurinn upp á klikkaðar snittur sem eiga svo sannarlega eftir að bráðna í munni. Þar blandast saman m.a. nautakjöt, chimichurri sósa, Hellmann's trufflu mæjónes og parmesan ostur. Þetta getur ekki klikkað! 17. júlí 2025 09:02
Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Í dag býður BBQ kóngurinn upp á virkilega girnilega pizzaloku sem er stútfull af girnilegu áleggi og bragðmiklum ostum og sósum. 10. júlí 2025 09:27
Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Sífellt fleiri kjósa að grilla pizzu á útigrillinu enda hentug og þægileg leið til að útbúa drauma pizzuna. 3. júlí 2025 09:24
Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Næstu fimmtudaga mun BBQ kóngurinn, í samvinnu við Nathan & Olsen, færa lesendum Vísis girnilegar uppskriftir fyrir grillsumarið. 26. júní 2025 11:31