Sport

Dag­skráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heim­sókn

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Undirbúningstímabilið fyrir komandi leiktíð er hafið.
Undirbúningstímabilið fyrir komandi leiktíð er hafið. Mark Leech/Offside/Getty Images

Fjórar beinar útsendingar eru á rásum SÝNAR Sport í dag.

Sýn Sport Viaplay

  • Klukkan 11.25 er æfingaleikur Arsenal og AC Milan á dagskrá. 
  • Klukkan 16.00 er Meistaradeildin í snóker á dagskrá. 
  • Klukkan 20.00 er kvöld fimm í World Matchplay í pílu. 
  • Við endum svo daginn á leik Red Sox og Phillies í MLB-deildinni í hafnabolta. Útsending hefst klukkan 23.00.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×