Verstappen vann sprettinn í Belgíu Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2025 12:47 Max Verstappen fagnar sigrinum í dag Vísir/Getty Max Verstappen hrósaði sigri í sprettkeppninni í Belgíu í dag en þetta var fyrsti sigur Red Bull og Verstappen eftir að Christian Horner var rekinn frá liðinu. Verstappen tók fram úr Oscar Piastri á fyrsta hring og náði að verja forskotið alla 100 kílómetrana þrátt fyrir að bæði Piastri og Lando Norris, ökumenn Mercedes, hafi sett mikla pressu á hann undir lokin. Þetta er í tólfta sinn sem Verstappen vinnur sprettkeppnina síðan hún var sett á laggirnar 2021 en hann hefur haft algjöra yfirburði í þessari keppni eins og sést á tölfræðinni hér að neðan. Max now has 10 more #F1Sprint wins than any other driver 🤯#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/7cQ5k0xDAn— Formula 1 (@F1) July 26, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun, sunnudag, og hefst útsending klukkkan 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Verstappen tók fram úr Oscar Piastri á fyrsta hring og náði að verja forskotið alla 100 kílómetrana þrátt fyrir að bæði Piastri og Lando Norris, ökumenn Mercedes, hafi sett mikla pressu á hann undir lokin. Þetta er í tólfta sinn sem Verstappen vinnur sprettkeppnina síðan hún var sett á laggirnar 2021 en hann hefur haft algjöra yfirburði í þessari keppni eins og sést á tölfræðinni hér að neðan. Max now has 10 more #F1Sprint wins than any other driver 🤯#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/7cQ5k0xDAn— Formula 1 (@F1) July 26, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun, sunnudag, og hefst útsending klukkkan 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira