Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2025 10:01 Formúla 3 keppni morgunsins var blásin af fljótlega eftir start Vísir/Getty Algjört skýfall er þessa stundina við Spa kappakstursbrautina í Belgíu og alls óvíst er hvort hægt verði að keppa í Formúlu 1 þar upp úr hádegi. Uppfært 12:30 - Það er hætt að rigna og allt til reiðu fyrir keppni dagsins í Formúlu 1 Í morgun átti að keppa í Formúlu 3 en sú keppni var blásin af fljótlega þar sem fjölmargir bílar snérust strax í ræsingu og skyggni á brautinni var sama og ekki neitt. The rain came out to play and brought our #F3 Feature Race to an early close... ☔️⛈️#BelgianGP pic.twitter.com/Q6wrRjQ2G9— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Þrátt fyrir veðrið hafa áhorfendur ekki látið það á sig fá en hvort þeir þrauki fram yfir hádegi verður að koma í ljós. Dedication from the fans! ☔️👏#F3 #BelgianGP pic.twitter.com/O7X5XNuIap— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á eftir og hefst útsending klukkkan 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Uppfært 12:30 - Það er hætt að rigna og allt til reiðu fyrir keppni dagsins í Formúlu 1 Í morgun átti að keppa í Formúlu 3 en sú keppni var blásin af fljótlega þar sem fjölmargir bílar snérust strax í ræsingu og skyggni á brautinni var sama og ekki neitt. The rain came out to play and brought our #F3 Feature Race to an early close... ☔️⛈️#BelgianGP pic.twitter.com/Q6wrRjQ2G9— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Þrátt fyrir veðrið hafa áhorfendur ekki látið það á sig fá en hvort þeir þrauki fram yfir hádegi verður að koma í ljós. Dedication from the fans! ☔️👏#F3 #BelgianGP pic.twitter.com/O7X5XNuIap— Formula 3 (@Formula3) July 27, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á eftir og hefst útsending klukkkan 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira