Sögulegur klæðnaður á dreglinum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. júlí 2025 17:03 Leikararnir Chad Michael Murray, Jamie Lee Curtis og Lindsay Lohan á frumsýningu Freakier Friday í New York í gær. Jamie McCarthy/Getty Images for Disney Það hefur vart farið fram hjá neinum aðdáanda skvísukvikmynda eða chick flicks að Lindsay Lohan og Jaime Lee Curtis eiga nú sögulega endurkomu á stóra skjánum. Tvíeykið hefur vakið mikla athygli á dreglum víða um heim og sömuleiðis hjartaknúsarinn Chad Michael Murray. Kvikmyndin Freaky Friday með ofantöldum leikurum sló í gegn árið 2003 og nú 22 árum seinna er framhaldsmynd mætt í kvikmyndahús. Árið 2003 var Chad Michael Murray einhver heitasti hjartaknúsari senunnar en það hefur lítið á honum borið yfir síðustu tvo áratugina. Lindsay Lohan, sem sló upphaflega í gegn í tvöföldu hlutverki sem tvíburasysturnar Annie og Hallie í ikonísku gamanmyndinni Parent Trap, hefur farið í gegnum hæðir og lægðir á sínum ferli en virðist eiga öfluga endurkomu um þessar mundir. Hún skín allavega gríðarlega skært í hvert sinn á dreglinum í klæðnaði sem minnir stundum á söguleg lúkk hennar úr Parent Trap. „Smá glans, smá silki, fullt af ást og smá innblástur frá Hallie Parker,“ skrifaði Lohan undir þessa mynd af sér á Instagram og vísar þar til annarrar tvíburasysturinnar í Parent Trap. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Kjóllinn er frá ítölsku tískugoðsögninni Roberto Cavalli. Lindsay Lohan samdægurs komin í kjól frá Roberto Cavalli. XNY/Star Max/GC Images Í gærdag rokkaði hún ljósgula köflótta pilsadragt frá hátískuhúsinu Balmain með gula spöng í stíl. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) „Annie James orka með smá Freakier Friday tvisti,“ skrifar Lohan við myndina. Lindsay Lohan glæsileg í Balmain. Aeon/GC Images Freakier Friday er væntanleg í kvikmyndahús hérlendis 7. ágúst næstkomandi og því tilvalið fyrir aðdáendur að fara 22 ár aftur í tímann og rifja fyrri myndina upp. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Fleiri fréttir Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Sjá meira
Kvikmyndin Freaky Friday með ofantöldum leikurum sló í gegn árið 2003 og nú 22 árum seinna er framhaldsmynd mætt í kvikmyndahús. Árið 2003 var Chad Michael Murray einhver heitasti hjartaknúsari senunnar en það hefur lítið á honum borið yfir síðustu tvo áratugina. Lindsay Lohan, sem sló upphaflega í gegn í tvöföldu hlutverki sem tvíburasysturnar Annie og Hallie í ikonísku gamanmyndinni Parent Trap, hefur farið í gegnum hæðir og lægðir á sínum ferli en virðist eiga öfluga endurkomu um þessar mundir. Hún skín allavega gríðarlega skært í hvert sinn á dreglinum í klæðnaði sem minnir stundum á söguleg lúkk hennar úr Parent Trap. „Smá glans, smá silki, fullt af ást og smá innblástur frá Hallie Parker,“ skrifaði Lohan undir þessa mynd af sér á Instagram og vísar þar til annarrar tvíburasysturinnar í Parent Trap. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Kjóllinn er frá ítölsku tískugoðsögninni Roberto Cavalli. Lindsay Lohan samdægurs komin í kjól frá Roberto Cavalli. XNY/Star Max/GC Images Í gærdag rokkaði hún ljósgula köflótta pilsadragt frá hátískuhúsinu Balmain með gula spöng í stíl. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) „Annie James orka með smá Freakier Friday tvisti,“ skrifar Lohan við myndina. Lindsay Lohan glæsileg í Balmain. Aeon/GC Images Freakier Friday er væntanleg í kvikmyndahús hérlendis 7. ágúst næstkomandi og því tilvalið fyrir aðdáendur að fara 22 ár aftur í tímann og rifja fyrri myndina upp.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Fleiri fréttir Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Sjá meira