Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 06:30 Þetta er sjón sem enginn býst við að sjá á körfuboltaleik eða öðrum íþróttaviðburðum. Skjámynd Áhorfendurnir á WNBA leikjunum eru að skapa vandamál sem hafa ekki sést áður í körfuboltaleikjum og atvik í nótt vakti mikla furðu. Flestir trúðu hreinlega ekki sínum eigin augum þegar þeir áttuðu sig á því hverju var hent inn á völlinn í leik Atlanta Dream og Golden State Valkyries. Áhorfandi á leiknum í Atlanta henti nefnilega kynlífsleikfangi, svokölluðum dildo, inn á völlinn þegar tæp mínúta var eftir af leiknum. Fan throws dildo on the floor at WNBA game https://t.co/2raCczR26y— SB Nation (@SBNation) July 30, 2025 Um leið vöknuðu ansi margar spurningar. Það er eitt að eiga dildo en af hverju að taka hann með á körfuboltaleik og var ekkert mál að smygla honum inn á völlinn? Ofan á allt það af hverju að taka hann ekki bara aftur með heim? Það fylgir sögunni að þarna voru 52 sekúndur eftir af leiknum og staðan var jöfn, 75-75. Það var því mikil spenna í höllinni. Ekki er vitað hvort áhorfandinn hafi verið svo óánægður með dóm að hann ákvað að henda dildo inn a gólfið. Leikmenn og flestir áhorfendur voru gapandi hissa yfir þessu en lögreglukona mætti á staðinn og fjarlægði kynlífsleikfangið þannig að hægt var að halda leik áfram. Cecilia Zandalasini skoraði sigurkörfuna í leiknum fyrir Golden State Valkyries 3,2 sekúndum fyrir leikslok. A fan threw a green dildo on the court during a WNBA game & broadcast accidentally zoomed in on the dildo on national TV 😲#wnb pic.twitter.com/W2mG9JuwuX— Crown Nation Sports (@cnation_sports) July 30, 2025 WNBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Flestir trúðu hreinlega ekki sínum eigin augum þegar þeir áttuðu sig á því hverju var hent inn á völlinn í leik Atlanta Dream og Golden State Valkyries. Áhorfandi á leiknum í Atlanta henti nefnilega kynlífsleikfangi, svokölluðum dildo, inn á völlinn þegar tæp mínúta var eftir af leiknum. Fan throws dildo on the floor at WNBA game https://t.co/2raCczR26y— SB Nation (@SBNation) July 30, 2025 Um leið vöknuðu ansi margar spurningar. Það er eitt að eiga dildo en af hverju að taka hann með á körfuboltaleik og var ekkert mál að smygla honum inn á völlinn? Ofan á allt það af hverju að taka hann ekki bara aftur með heim? Það fylgir sögunni að þarna voru 52 sekúndur eftir af leiknum og staðan var jöfn, 75-75. Það var því mikil spenna í höllinni. Ekki er vitað hvort áhorfandinn hafi verið svo óánægður með dóm að hann ákvað að henda dildo inn a gólfið. Leikmenn og flestir áhorfendur voru gapandi hissa yfir þessu en lögreglukona mætti á staðinn og fjarlægði kynlífsleikfangið þannig að hægt var að halda leik áfram. Cecilia Zandalasini skoraði sigurkörfuna í leiknum fyrir Golden State Valkyries 3,2 sekúndum fyrir leikslok. A fan threw a green dildo on the court during a WNBA game & broadcast accidentally zoomed in on the dildo on national TV 😲#wnb pic.twitter.com/W2mG9JuwuX— Crown Nation Sports (@cnation_sports) July 30, 2025
WNBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira