Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2025 12:30 Tia-Clair Toomey er að reyna að verða heimsmeistari í áttunda skiptið á ferlinum. @crossfitgames Heimsleikarnir í CrossFit fara fram í nítjánda sinn um helgina en keppt er að þessu sinni í Albany í New York fylki. Fyrsti keppnisdagur fór fram á föstudag og keppni var framhaldið í gær, laugardag. Nýr heimsmeistari verður svo krýndur að lokinni keppni í dag, sunnudag. Colten Mertens er enn í efsta sætinu í karlaflokki og nýliðinn Mirjam Von Rohr trónir enn á toppnum í kvennaflokki. Ísland á ekki keppenda á heimsleikunum í ár en það hefur ekki gerst síðan árið 2008. Anníe Mist Þórisdóttir tók fyrst árið eftir og síðan hefur Ísland verið áberandi á heimsleikunum. Það er búist við harðri, jafnri og skemmtilegri keppni í þessari einni mestu þrekraun sem íþróttafólk reynir við. Tia-Clair Toomey er að reyna að verða heimsmeistari í áttunda skiptið og í annað skiptið eftir að hún varð móðir. Hér fyrir neðan má fylgjast með keppni dagsins í beinni. Alls eru sjö keppnisgreinar að baki og aðrar þrjár framundan í dag. Dagskrána má sjá hér fyrir neðan en hún er á bandarískum tíma sem er fjórum tímum á eftir Íslandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=KWf8NnydBg4">watch on YouTube</a> View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Sjá meira
Fyrsti keppnisdagur fór fram á föstudag og keppni var framhaldið í gær, laugardag. Nýr heimsmeistari verður svo krýndur að lokinni keppni í dag, sunnudag. Colten Mertens er enn í efsta sætinu í karlaflokki og nýliðinn Mirjam Von Rohr trónir enn á toppnum í kvennaflokki. Ísland á ekki keppenda á heimsleikunum í ár en það hefur ekki gerst síðan árið 2008. Anníe Mist Þórisdóttir tók fyrst árið eftir og síðan hefur Ísland verið áberandi á heimsleikunum. Það er búist við harðri, jafnri og skemmtilegri keppni í þessari einni mestu þrekraun sem íþróttafólk reynir við. Tia-Clair Toomey er að reyna að verða heimsmeistari í áttunda skiptið og í annað skiptið eftir að hún varð móðir. Hér fyrir neðan má fylgjast með keppni dagsins í beinni. Alls eru sjö keppnisgreinar að baki og aðrar þrjár framundan í dag. Dagskrána má sjá hér fyrir neðan en hún er á bandarískum tíma sem er fjórum tímum á eftir Íslandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=KWf8NnydBg4">watch on YouTube</a> View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Sjá meira