Sport

Dag­skráin í dag: Evrópuævintýri Breiða­bliks og Víkings á­samt Bestu kvenna

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Fagna Blikar í Bosníu?
Fagna Blikar í Bosníu? Vísir/Diego

Það er að venju nóg um að vera á rásum Sýnar Sport í dag.

Sýn Sport Ísland

Klukkan 18.30 hefst útsending frá Víkinni þar sem Víkingur tekur á móti Bröndby frá Danmörku í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu i fótbolta.

Sýn Sport Ísland 2

Klukkan 17.50 hefst útsending frá Bosníu og Hersegóvínu þar sem Breiðablik sækir Zrinjski heim.Um er að ræða fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta.

Sýn Sport Ísland 3

Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fótbolta á dagskrá.

Sýn Sport Ísland 4

Klukkan 17.50 er leikur Fram og Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á dagskrá.

Sýn Sport Ísland 5

Klukkan 17.50 er leikur Þór/KA og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta á dagskrá.

Sýn Sport 4

Klukkan 11.30 er Nexo Championship-mótið í golfi á dagskrá.

Sýn Sport Viaplay

Klukkan 18.55 er leikur Port Vale og Cardiff City í ensku C-deildinni á dagskrá.

Klukkan 23.00 taka Miami Marlins á móti Atlanta Braves í MLB-deildinni í hafnabolta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×