Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. ágúst 2025 00:04 Fjölskrúðug fylkingin var glæsileg í sólskininu. Vísir/Viktor Freyr Hinsegin dagar náðu hápunkti sínum í dag þegar litskrúðug Gleðigangan hélt af stað frá Hallgrímskirkju. Í henni sameinuðust lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og fleiri ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína og minna á baráttumál sín. Veðrið lék við þátttakendur og gesti og gerði litina enn bjartari ef eitthvað er. Gleðigangan er fögnuður en í senn kröfuganga. Hinsegin fólk krefst jafnréttis, vitundarvakningar, útrýmingar mismununar og vettvangs í senn til að fagna því sem áunnist hefur í baráttunni. Fylkingin lagði af stað frá Hallgrímskirkju og gekk í Hljómskálagarðinn þar sem þétt dagskrá tónlistaratriða tók við. Þá flutti Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra einnig hátíðarræðu. Hátíðardagskránni lauk seinni partinn en það gerði gleðinni svo sannarlega ekki. Pallaball hófst í Gamla bíói klukkan níu og stendur yfir til eitt í nótt og svo fer lokahóf hinsegin daga fram í Iðnó og þar verður dansað fram á rauðanótt. Ljósmyndari Vísis fylgdist vel með hátíðarhöldunum og festi eftirfarandi augnablik samstöðu og hamingju á filmu. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur í Fríkirkjunni lét sig ekki vanta.Vísir/Viktor Freyr Gangan er tilefni til að fagna ávinningi baráttunnar en minna á mikilvægi þess að halda henni áfram í senn.Vísir/Viktor Freyr Vagnarnir voru hver öðrum veglegri eins og svo oft áður.Vísir/Viktor Freyr Mörgþúsund manns fylgdust með marséringunni og svo tónlistarveislunni í Hljómskálagarði í blíðviðrinu.Vísir/Viktor Freyr Höggmyndin Andlit sólar eftir Ásmund Sveinsson umbreytis í prýðilegan útsýnispall á dögum sem þessum.Vísir/Viktor Freyr Fánarnir voru jafnmargir og þeir voru regnbogalitaðir.Vísir/Viktor Freyr Gleðin og baráttuandinn svifu yfir Tjörninni.Vísir/Viktor Freyr Það er ekki á hverjum degi sem diskókúlur sveiflast undir berum himni.Vísir/Viktor Freyr Fáninn sígildi er fallegur að inngildandi uppfærslum ólöstuðum.Vísir/Viktor Freyr Innan hinsegin samfélagsins finnast einhverjir færustu grafísku hönnuðir heims.Vísir/Viktor Freyr Gleðigangan Hinsegin Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjá meira
Veðrið lék við þátttakendur og gesti og gerði litina enn bjartari ef eitthvað er. Gleðigangan er fögnuður en í senn kröfuganga. Hinsegin fólk krefst jafnréttis, vitundarvakningar, útrýmingar mismununar og vettvangs í senn til að fagna því sem áunnist hefur í baráttunni. Fylkingin lagði af stað frá Hallgrímskirkju og gekk í Hljómskálagarðinn þar sem þétt dagskrá tónlistaratriða tók við. Þá flutti Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra einnig hátíðarræðu. Hátíðardagskránni lauk seinni partinn en það gerði gleðinni svo sannarlega ekki. Pallaball hófst í Gamla bíói klukkan níu og stendur yfir til eitt í nótt og svo fer lokahóf hinsegin daga fram í Iðnó og þar verður dansað fram á rauðanótt. Ljósmyndari Vísis fylgdist vel með hátíðarhöldunum og festi eftirfarandi augnablik samstöðu og hamingju á filmu. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur í Fríkirkjunni lét sig ekki vanta.Vísir/Viktor Freyr Gangan er tilefni til að fagna ávinningi baráttunnar en minna á mikilvægi þess að halda henni áfram í senn.Vísir/Viktor Freyr Vagnarnir voru hver öðrum veglegri eins og svo oft áður.Vísir/Viktor Freyr Mörgþúsund manns fylgdust með marséringunni og svo tónlistarveislunni í Hljómskálagarði í blíðviðrinu.Vísir/Viktor Freyr Höggmyndin Andlit sólar eftir Ásmund Sveinsson umbreytis í prýðilegan útsýnispall á dögum sem þessum.Vísir/Viktor Freyr Fánarnir voru jafnmargir og þeir voru regnbogalitaðir.Vísir/Viktor Freyr Gleðin og baráttuandinn svifu yfir Tjörninni.Vísir/Viktor Freyr Það er ekki á hverjum degi sem diskókúlur sveiflast undir berum himni.Vísir/Viktor Freyr Fáninn sígildi er fallegur að inngildandi uppfærslum ólöstuðum.Vísir/Viktor Freyr Innan hinsegin samfélagsins finnast einhverjir færustu grafísku hönnuðir heims.Vísir/Viktor Freyr
Gleðigangan Hinsegin Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjá meira