Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2025 06:31 Aleksander Sekulic er þjálfari Slóvena og hefur verið það frá 2000. Hér má líka sjá mynd af brúðustráknum Gosa. Getty/ Jurij Kodrun/ Unique Nicole Slóvenska körfuboltalandsliðið verður með því íslenska í riðli á Evrópumótinu en sá riðill verður spilaður í Póllandi. Það eru ekki allir sáttir með liðsvalið hjá Slóvenum og ekki síst ein stærsta körfuboltafjölskylda þjóðarinnar. Mikil dramatík er í kringum valið á EM-hópnum. Aleksander Sekulic, þjálfari Slóvena, endaði á því velja ekki reynsluboltann Zoran Dragic í hópinn en hann er yngri bróður Goran Dragic sem var allt í öllu þegar Slóvenar urðu Evrópumeistarar 2017. Það eru þó ekki allir á því að Zoran Dragic hafi ekki komist í liðið. Eiginkona leikmannsins segir mann sig hafa dregið sig sjálfur út úr hópnum vegna ósættis við þjálfarann sem hún segir hafa sýnt Dragic mikla óvirðingu. Slóvenska körfuboltasambandið gaf það aftur á móti út að Zoran Dragic hafi fórnarlamb niðurskurðar á hópnum sem fór úr sextán mönnum niður í fjórtán. Zoran Dragic hefur spilað 77 landsleiki og er í fimmta sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn þjóðarinnar frá upphafi. „Þessi svokallaði þjálfari strokaði Zoran ekki út af listanum. Zoran yfirgaf þennan sirkus sem hefur verið í gangi í nokkur ár,“ skrifaði Svetlana Dragic og birti með mynd af Gosa. Jú, hún líkti landsliðsþjálfaranum við Gosa úr ævintýrinu um strákinn þar sem nefið stækkaði alltaf þegar hann sagði ósatt. Svetlana sagði Zoran sinn hafa yfirgefið hópinn eftir að hann fékk aðeins að spila í þrjár mínútur í seinni vináttuleiknum á móti Þjóðberjum. Hún sagði þjálfarann hafa svarað því að ástæðan væri að Dragic gæti ekki hjálpað liðinu. Þjálfarinn á að hafa sagt að menn fengju ekki að spila vegna afreka þeirra á árum áður. Svetlana kallaði þetta fyndin rök og bætti við: „Það væri betra ef hann horfði í spegil og endurtæki þessa setningu og beindi henni í staðinn til þess sem horfði til baka á hann í speglinum,“ skrifaði Svetlana Dragic. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official) EM 2025 í körfubolta Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Aleksander Sekulic, þjálfari Slóvena, endaði á því velja ekki reynsluboltann Zoran Dragic í hópinn en hann er yngri bróður Goran Dragic sem var allt í öllu þegar Slóvenar urðu Evrópumeistarar 2017. Það eru þó ekki allir á því að Zoran Dragic hafi ekki komist í liðið. Eiginkona leikmannsins segir mann sig hafa dregið sig sjálfur út úr hópnum vegna ósættis við þjálfarann sem hún segir hafa sýnt Dragic mikla óvirðingu. Slóvenska körfuboltasambandið gaf það aftur á móti út að Zoran Dragic hafi fórnarlamb niðurskurðar á hópnum sem fór úr sextán mönnum niður í fjórtán. Zoran Dragic hefur spilað 77 landsleiki og er í fimmta sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn þjóðarinnar frá upphafi. „Þessi svokallaði þjálfari strokaði Zoran ekki út af listanum. Zoran yfirgaf þennan sirkus sem hefur verið í gangi í nokkur ár,“ skrifaði Svetlana Dragic og birti með mynd af Gosa. Jú, hún líkti landsliðsþjálfaranum við Gosa úr ævintýrinu um strákinn þar sem nefið stækkaði alltaf þegar hann sagði ósatt. Svetlana sagði Zoran sinn hafa yfirgefið hópinn eftir að hann fékk aðeins að spila í þrjár mínútur í seinni vináttuleiknum á móti Þjóðberjum. Hún sagði þjálfarann hafa svarað því að ástæðan væri að Dragic gæti ekki hjálpað liðinu. Þjálfarinn á að hafa sagt að menn fengju ekki að spila vegna afreka þeirra á árum áður. Svetlana kallaði þetta fyndin rök og bætti við: „Það væri betra ef hann horfði í spegil og endurtæki þessa setningu og beindi henni í staðinn til þess sem horfði til baka á hann í speglinum,“ skrifaði Svetlana Dragic. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official)
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira