Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2025 10:30 Oscar Schwartau og Mathias Kvistgaarden fögnuðu saman fjórða marki Bröndby með því að faðmast berir að ofan, syngja og tralla. @anis_slimane10 Bröndby komst áfram í umspil um sæti í Sambandsdeildinni eftir magnaða endurkomu á móti Víkingum í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Víkingar unnu fyrri leikinn 3-0 í Víkinni og voru því í frábærri stöðu og ekki versnaði hún þegar danska liðið missti mann af velli strax á átjándu mínútu. Danirnir skoruðu hins vegar fjögur mörk tíu á móti ellefu og það fjórða og síðasta kom á 71. mínútu leiksins. Sárgrætilegt klúður hjá Víkingum en Bröndby menn höfðu ástæðu til að fagna. Það var ekki bara fagnað í Kaupmannahöfn. Það gerðu líka fyrrum leikmenn Bröndby, sem nú spila með Norwich City í ensku B-deildinni. Túnismaðurinn Anis Ben Slimane, sem lék líka um tíma með Bröndby, tók upp myndband af því þegar Oscar Schwartau og Mathias Kvistgaarden fögnuðu saman fjórða marki Bröndby með því að faðmast berir að ofan, syngja og tralla. Kvistgaarden er 23 ára gamall en Schwartau er nítján ára gamall. Þeir komu báðir upp hjá Bröndby og voru afar kátir með endurkomuna. Schwartau kom til Norwich frá Bröndby í fyrrasumar en Kvistgaarden fór frá Bröndby til Norwich í júlí síðastliðnum. Hér fyrir neðan má sjá félagana fagna fjórða markinu en þrátt fyrir að það væru tuttugu mínútur eftir var orðið ljóst hvernig færi. View this post on Instagram A post shared by 𝐌𝐞𝐫𝐞 𝐅𝐨𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 (@merefodbold) Danski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Víkingar unnu fyrri leikinn 3-0 í Víkinni og voru því í frábærri stöðu og ekki versnaði hún þegar danska liðið missti mann af velli strax á átjándu mínútu. Danirnir skoruðu hins vegar fjögur mörk tíu á móti ellefu og það fjórða og síðasta kom á 71. mínútu leiksins. Sárgrætilegt klúður hjá Víkingum en Bröndby menn höfðu ástæðu til að fagna. Það var ekki bara fagnað í Kaupmannahöfn. Það gerðu líka fyrrum leikmenn Bröndby, sem nú spila með Norwich City í ensku B-deildinni. Túnismaðurinn Anis Ben Slimane, sem lék líka um tíma með Bröndby, tók upp myndband af því þegar Oscar Schwartau og Mathias Kvistgaarden fögnuðu saman fjórða marki Bröndby með því að faðmast berir að ofan, syngja og tralla. Kvistgaarden er 23 ára gamall en Schwartau er nítján ára gamall. Þeir komu báðir upp hjá Bröndby og voru afar kátir með endurkomuna. Schwartau kom til Norwich frá Bröndby í fyrrasumar en Kvistgaarden fór frá Bröndby til Norwich í júlí síðastliðnum. Hér fyrir neðan má sjá félagana fagna fjórða markinu en þrátt fyrir að það væru tuttugu mínútur eftir var orðið ljóst hvernig færi. View this post on Instagram A post shared by 𝐌𝐞𝐫𝐞 𝐅𝐨𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 (@merefodbold)
Danski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti