Leik lokið: FH - Breiða­blik 2-3 | Blikar bikar­meistarar eftir fram­lengingu

Ágúst Orri Arnarson og Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifa
AzoQxurA.jpeg

Breiðablik er bikarmeistari kvenna í knattspyrnu árið 2025 eftir dramatískan 3-2 sigur gegn FH í framlengdum úrslitaleik í kvöld.

Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms...

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira