FH

Fréttamynd

„Það er erfitt að koma hingað og sækja stig“

Breukelen Woodard skoraði eina mark leiksins á 29. mínútu þegar FH marði Keflavík á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í dag. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var ánægður með spilamennsku liðsins framan af leik þó að færanýtingin hefði mátt verið betri.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Íslandsmeistarinn Aron er hvergi nærri hættur

Aron Pálmars­son varð á dögunum Ís­lands­meistari í hand­bolta með FH. Tak­mark sem hann stefndi að með upp­eldis­fé­laginu allt frá heim­komu fyrir tíma­bilið nú náð. En FH-ingurinn er ekki saddur. Hann ætlar sér fleiri titla hér á landi og segist ekki skilja um­ræðuna um mögu­leg enda­lok á hans ferli.

Handbolti