Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jón Þór Stefánsson skrifar 17. ágúst 2025 09:30 Umræðuþátturinn Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. Sabine Leskopf borgarfulltrúi fjallar um innflytjendamál. Hún er sjálf innflytjandi og hefur unnið mikið í þessum málaflokki í gegnum tíðina. Hún telur sig verða vara við aukna andúð í garð innflytjenda hér á landi, bæði opinberlega og óopinberlega, hvaðan svo sem þeir koma. Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra í Moskvu og Washington og Jón Ólafsson, prófessor, fjalla um fund Trumps og Pútíns í Alaska, áhrif hans og spá i framhaldið. Elvar Friðriksson, framkvæmdastjóri Verndarsjóðs villtra laxa og Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri Arctic Fish ræða sjókvíaeldi í ljósi nýrra frétta af eldislaxi í Haukadalsá. Laxarnir hafa reynst mun færri en ætlað var í fyrstu en veiðimenn telja engu að síður sjókvíaeldið stórkostlega varasamt fyrir lífríkið. Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra, ræðir uppbyggingu Innviðasjóðs sem ætlað er að fjármagna stórar framkvæmdir á Íslandi og borga þannig inná margrædda innviðaskuld. Hann ræðir líka stöðuna á leigubílamarkaði. Sprengisandur Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Sjá meira
Sabine Leskopf borgarfulltrúi fjallar um innflytjendamál. Hún er sjálf innflytjandi og hefur unnið mikið í þessum málaflokki í gegnum tíðina. Hún telur sig verða vara við aukna andúð í garð innflytjenda hér á landi, bæði opinberlega og óopinberlega, hvaðan svo sem þeir koma. Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra í Moskvu og Washington og Jón Ólafsson, prófessor, fjalla um fund Trumps og Pútíns í Alaska, áhrif hans og spá i framhaldið. Elvar Friðriksson, framkvæmdastjóri Verndarsjóðs villtra laxa og Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri Arctic Fish ræða sjókvíaeldi í ljósi nýrra frétta af eldislaxi í Haukadalsá. Laxarnir hafa reynst mun færri en ætlað var í fyrstu en veiðimenn telja engu að síður sjókvíaeldið stórkostlega varasamt fyrir lífríkið. Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra, ræðir uppbyggingu Innviðasjóðs sem ætlað er að fjármagna stórar framkvæmdir á Íslandi og borga þannig inná margrædda innviðaskuld. Hann ræðir líka stöðuna á leigubílamarkaði.
Sprengisandur Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Sjá meira