Lífið

Flottar flíkur og fylgi­hlutir fyrir haustið

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Hausttískan er mætt í verslanir.
Hausttískan er mætt í verslanir.

Rútínan er byrjuð að rúlla og haustið er handan við hornið. Nú er tíminn til að kíkja í fataskápinn og draga fram klassísku haustflíkurnar. Árstíðin er í uppáhaldi hjá mörgum tískuunnendum þar sem lagskiptur fatnaður, djúpir jarðlitir, stígvél og fylgihlutir eru í fyrirrúmi.

Lífið á Vísi tók saman lista yfir flottar flíkur og fylgihluti sem eru ómissandi í fataskápinn í haust.

Flottur bleizer í vinnuna eða skólann er eitthvað sem allar skvísur verða að eiga til í fataskápnum. Verð: 12995 kr.Ginatricot.is
Klassískur rykfrakki er ómissandi flík fyrir haustið. Verð: 69900 kr.FOU22
Samsoe peysa. Verð: 29995krGK Reykjavík
Noella- Lenyx Knit - Peysur 11.429 kr
Víðar gallabuxur eru ómissandi í haust. Hvort sem það er í vinnuna eða við flotta hælaskó í partýið. Verð: 7995 kr.Zara.com
Kenzie straight lace jeans, Washed Black Verð: 24.900 kr.FOU22
Neo Noir Emmett buxur. Verð:13995 kr.NTC.is
Vagabond- Hedda. Verð: 32990 kr.Andrá
Billi Bi Pumps - Sígildir hælaskór Verð: 29079 kr.Boozt
Adidas Gazelle strigaskór. Verð: 24.995krNTC.is
Dökkblá derhúfa 9990 kr.Mathilda.is
Suede Dalliea Bag. Verð: 24990 kr.Andrá
Medium Tote, Onyx  Verð: 42.000 kr.FOU22
Beck Söndergaard. Klútur Verð: 7759 krBoozt.com





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.