Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Agnar Már Másson skrifar 19. ágúst 2025 18:00 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Lögregla réðst í dag í húsleit heima hjá þekktum íslenskum brotamanni, í tengslum við þjófnað á hraðbanka í Mosfellsbæ. Hraðbankinn er enn ófundinn og nokkrir liggja undir grun hjá lögreglunni. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Reiknað er með að Rússlandsforseti og forseti Úkraínu muni funda á næstu tveimur vikum. Forsætisráðherra segist líta raunsætt á stöðuna og segir mikilvægt hvaða fordæmi sé sett með hugsanlegu friðarsamkomulagi fyrir minni þjóðir eins og Ísland. Norskir kafarar hafa verið við eftirlitsstörf í Haukadalsá nú síðdegis eftir að nokkrir laxar veiddust í ánni sem þóttu bera skýr merki eldislaxa á dögunum. Við verðum í beinni útsendingu frá Dalasýslu með Berghildi Erlu sem hefur fylgst með aðgerðum í dag og ræðum við veiðieftirlitsmann hjá Fiskistofu. Við verðum á menningarlegum nótum og kíkjum á safn í Vestmannaeyjum, kynnum okkur Njáluhátíðina í Rangárþingi og hittum Bjössa Brunabangsa. Og í sportinu tökum við púlsinn á karlalandsliðinu í körfubolta en í morgun var sagt frá því hvaða tólf leikmenn keppa fyrir Íslands hönd á EM í körfubolta. Sjálf Halla Tómasdóttir forseti Íslands leit við á æfingu og hvatti liðið til dáða. Og í Íslandi í dag segir Garpur Ingason Elísabetarson frá því þegar hann datt við klifur á súlum í Stöðvarfirði og hélt að lífið væri búið. Við ræðum við Garp um þættina Okkar eigið Ísland, um fjallafíknina og margt fleira. Kvöldfréttir Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Reiknað er með að Rússlandsforseti og forseti Úkraínu muni funda á næstu tveimur vikum. Forsætisráðherra segist líta raunsætt á stöðuna og segir mikilvægt hvaða fordæmi sé sett með hugsanlegu friðarsamkomulagi fyrir minni þjóðir eins og Ísland. Norskir kafarar hafa verið við eftirlitsstörf í Haukadalsá nú síðdegis eftir að nokkrir laxar veiddust í ánni sem þóttu bera skýr merki eldislaxa á dögunum. Við verðum í beinni útsendingu frá Dalasýslu með Berghildi Erlu sem hefur fylgst með aðgerðum í dag og ræðum við veiðieftirlitsmann hjá Fiskistofu. Við verðum á menningarlegum nótum og kíkjum á safn í Vestmannaeyjum, kynnum okkur Njáluhátíðina í Rangárþingi og hittum Bjössa Brunabangsa. Og í sportinu tökum við púlsinn á karlalandsliðinu í körfubolta en í morgun var sagt frá því hvaða tólf leikmenn keppa fyrir Íslands hönd á EM í körfubolta. Sjálf Halla Tómasdóttir forseti Íslands leit við á æfingu og hvatti liðið til dáða. Og í Íslandi í dag segir Garpur Ingason Elísabetarson frá því þegar hann datt við klifur á súlum í Stöðvarfirði og hélt að lífið væri búið. Við ræðum við Garp um þættina Okkar eigið Ísland, um fjallafíknina og margt fleira.
Kvöldfréttir Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira