Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. ágúst 2025 14:01 Hildur Rut deilir reglulega girnilegum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram. Þó svo að ágústmánuður sé að líða undir lok er enn heitt í veðri og því kjörið að kveikja á grillinu og bjóða góðum gestum í mat. Matgæðingurinn Hildur Rut Ingimarsdóttir deildi uppskrift að ljúffengum ítalskum steikarsamlokum sem gætu auðveldlega ratað á matseðil ítalsks veitingahúss. Hildur Rut deilir reglulega girnilegum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram og á uppskriftarsíðunni Gerum daginn girnilegan. Hráefni 3 stk mínútusteikur. U.þ.b. 400–450 g samtals. Ólífuolía til steikingar Salt og pipar 2 stk laukar Smjör til steikingar, u.þ.b. 50 g. 8 stk sneiðar af góðu súrdeigsbrauði eða ciabatta 1 stk Aarrabiata sósa frá Filippo Berio. 1-2 msk á hverja sneið. Rifinn parmesan ostur 2 stk burrata kúlur Klettasalat 120 g kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Fersk basilika Leiðbeiningar Kryddið mínútusteikurnar með salti og pipar og steikið á heitri pönnu í smá ólífuolíu – rétt undir einni mínútu á hvorri hlið, eða þar til þær eru fullkomlega eldaðar, eftir þykkt. Látið hvíla og skerið í þunnar sneiðar. Sneiðið laukinn og steikið á vægum hita upp úr smjöri í 10 -15 mínútur,eða þar til hann verður mjúkur og gylltur. Steikið brauðsneiðarnar á báðum hliðum upp úr smjöri á pönnu þar til þær verða gullinbrúnar og stökkar að utan. Raðið brauðinu á bökunarpappír á ofnplötu. Smyrjið með arrabiata sósu, stráið parmesanosti yfir og dreifið smjörsteiktum lauk ofan á. Bakið í ofni við 200°C í um 8–10 mínútur, þar til brauðið er heitt og osturinn aðeins farinn að bráðna. Takið úr ofni og toppið með rifnum burrata (1/4 kúla á hverja sneið), klettasalati, nautakjöti, tómötum og ferskri basiliku. Berið fram strax – þá helst með góðu víni og fólki sem kann að meta steik í samlokuformi. Matur Ítalía Uppskriftir Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Hildur Rut deilir reglulega girnilegum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram og á uppskriftarsíðunni Gerum daginn girnilegan. Hráefni 3 stk mínútusteikur. U.þ.b. 400–450 g samtals. Ólífuolía til steikingar Salt og pipar 2 stk laukar Smjör til steikingar, u.þ.b. 50 g. 8 stk sneiðar af góðu súrdeigsbrauði eða ciabatta 1 stk Aarrabiata sósa frá Filippo Berio. 1-2 msk á hverja sneið. Rifinn parmesan ostur 2 stk burrata kúlur Klettasalat 120 g kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Fersk basilika Leiðbeiningar Kryddið mínútusteikurnar með salti og pipar og steikið á heitri pönnu í smá ólífuolíu – rétt undir einni mínútu á hvorri hlið, eða þar til þær eru fullkomlega eldaðar, eftir þykkt. Látið hvíla og skerið í þunnar sneiðar. Sneiðið laukinn og steikið á vægum hita upp úr smjöri í 10 -15 mínútur,eða þar til hann verður mjúkur og gylltur. Steikið brauðsneiðarnar á báðum hliðum upp úr smjöri á pönnu þar til þær verða gullinbrúnar og stökkar að utan. Raðið brauðinu á bökunarpappír á ofnplötu. Smyrjið með arrabiata sósu, stráið parmesanosti yfir og dreifið smjörsteiktum lauk ofan á. Bakið í ofni við 200°C í um 8–10 mínútur, þar til brauðið er heitt og osturinn aðeins farinn að bráðna. Takið úr ofni og toppið með rifnum burrata (1/4 kúla á hverja sneið), klettasalati, nautakjöti, tómötum og ferskri basiliku. Berið fram strax – þá helst með góðu víni og fólki sem kann að meta steik í samlokuformi.
Matur Ítalía Uppskriftir Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“