„Við erum ekki undir neinni pressu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2025 15:01 Virtus vann óvæntan sigur í síðustu umferð og er ekki undir pressu í umspilinu gegn Breiðabliki. Virtus frá San Marínó er mætt hingað til lands fyrir umspilseinvígi gegn Breiðabliki upp á sæti í Sambandsdeildinni en framkvæmdastjóri félagsins segir enga pressu á leikmönnum að komast áfram, liðið hefur nú þegar náð sögulegum árangri. Lið frá San Marínó hefur aldrei komist svo langt í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Virtus var við það að detta úr leik í síðustu umferð en sneri einvíginu óvænt við í seinni leiknum með 3-0 sigri gegn moldóvsku meisturunum Milsami. Virtus á því möguleika á sæti í Sambandsdeildinni í vetur, fyrst allra félaga frá San Marínó, en til þess þarf að vinna tveggja leikja einvígi gegn Breiðablik sem hefst á Kópavogsvellinum í kvöld. Í umfjöllun ríkisútvarpsins í San Marínó er talað um Breiðablik sem mun sterkara lið, bæði í líkamlegum og tæknilegum þáttum leiksins og framkvæmdastjórinn Mirko Montali segir enga pressu á Virtus í einvíginu. „Liðið hefur staðið sig frábærlega og stemningin í hópnum er góð því við vitum að við höfum náð frábærum árangri. Andinn er góður og strákarnir eru einbeittir, ég er viss um að þeir eigi eftir að standa sig vel. Við erum ekki undir neinni pressu. Við vitum hvað við höfum nú þegar afrekað og viljum auðvitað halda áfram á þessari vegferð, sem virtist óhugsandi fyrir ekki svo löngu.“ Virtus verður án nokkurra lykilleikmanna í leik kvöldsins og mun vanta þó nokkra í öftustu línu. Varnarmennirnir Daniel Piscaglia, Michele Rinaldi, Manuel Battistini og markmaðurinn Alex Passaniti eru allir meiddir. Nýr miðvörður liðsins, Matteo Legittimo, mun hins vegar þreyta frumraun sína í kvöld. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. 21. ágúst 2025 09:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira
Lið frá San Marínó hefur aldrei komist svo langt í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Virtus var við það að detta úr leik í síðustu umferð en sneri einvíginu óvænt við í seinni leiknum með 3-0 sigri gegn moldóvsku meisturunum Milsami. Virtus á því möguleika á sæti í Sambandsdeildinni í vetur, fyrst allra félaga frá San Marínó, en til þess þarf að vinna tveggja leikja einvígi gegn Breiðablik sem hefst á Kópavogsvellinum í kvöld. Í umfjöllun ríkisútvarpsins í San Marínó er talað um Breiðablik sem mun sterkara lið, bæði í líkamlegum og tæknilegum þáttum leiksins og framkvæmdastjórinn Mirko Montali segir enga pressu á Virtus í einvíginu. „Liðið hefur staðið sig frábærlega og stemningin í hópnum er góð því við vitum að við höfum náð frábærum árangri. Andinn er góður og strákarnir eru einbeittir, ég er viss um að þeir eigi eftir að standa sig vel. Við erum ekki undir neinni pressu. Við vitum hvað við höfum nú þegar afrekað og viljum auðvitað halda áfram á þessari vegferð, sem virtist óhugsandi fyrir ekki svo löngu.“ Virtus verður án nokkurra lykilleikmanna í leik kvöldsins og mun vanta þó nokkra í öftustu línu. Varnarmennirnir Daniel Piscaglia, Michele Rinaldi, Manuel Battistini og markmaðurinn Alex Passaniti eru allir meiddir. Nýr miðvörður liðsins, Matteo Legittimo, mun hins vegar þreyta frumraun sína í kvöld.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. 21. ágúst 2025 09:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira
„Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. 21. ágúst 2025 09:30