„Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2025 11:03 Steven Caulker ásamt Jökli Elísabetarsyni, þjálfara Stjörnunnar. Caulker er spilandi aðstoðarmaður Jökuls. stjarnan Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Steven Caulker hafi haft góð áhrif á lið Stjörnunnar. Caulker hefur spilað síðustu fjóra leiki Stjörnumanna en í þeim hafa þeir fengið tíu stig af tólf mögulegum. Stjarnan er sex stigum á eftir toppliði Vals í Bestu deild karla. Stjarnan sigraði KR, 1-2, á mánudaginn og Ólafur hreifst af frammistöðu Caulkers í leiknum á Meistaravöllum. „Mér finnst hafa gefið Stjörnuliðinu varnarleik með stóru vaffi. Hvernig get ég útskýrt það? Það var á köflum í gær [í fyrradag] að mér leið eins og KR væri ekkert endilega að fara að skora á Stjörnuna,“ sagði Ólafur í Stúkunni í gær. „Það var ákveðin festa, stýring sem við höfum aðeins séð skorta á hjá Stjörnunni. Gummi [Guðmundur Kristjánsson] getur spilað sinn einstaklingsvarnarleik, dottið inn í samspilið með Caulker og það var þéttur bragur á varnarleiknum.“ Klippa: Stúkan - umræða um Steven Caulker Ólafur segir að það henti Caulker vel þegar Stjarnan er frekar aftarlega á vellinum. „Þegar þeir spila varnarleikinn eins og þeir spiluðu að megninu til í gær [í fyrradag], aftarlega þar sem hann getur verið að stuða upp í svæðið fyrir framan sig, vinna skallabolta, dekka og stýra, þá er hann öflugur. Hvernig hann er á stærra svæði að verjast, eigum við eftir að sjá; þegar þeir eru að fikra sig framar og fá á sig skyndisóknir,“ sagði Ólafur. „En Caulker hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar.“ Caulker hefur komið víða við á ferlinum og meðal annars leikið með Tottenham og Liverpool. Hann skoraði í sínum eina landsleik fyrir England 2012 en hefur frá 2022 leikið með landsliði Síerra Leóne. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Stjarnan Stúkan Tengdar fréttir „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans. 27. ágúst 2025 09:04 Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. 25. ágúst 2025 20:56 Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. 25. ágúst 2025 20:37 Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. 25. ágúst 2025 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Caulker hefur spilað síðustu fjóra leiki Stjörnumanna en í þeim hafa þeir fengið tíu stig af tólf mögulegum. Stjarnan er sex stigum á eftir toppliði Vals í Bestu deild karla. Stjarnan sigraði KR, 1-2, á mánudaginn og Ólafur hreifst af frammistöðu Caulkers í leiknum á Meistaravöllum. „Mér finnst hafa gefið Stjörnuliðinu varnarleik með stóru vaffi. Hvernig get ég útskýrt það? Það var á köflum í gær [í fyrradag] að mér leið eins og KR væri ekkert endilega að fara að skora á Stjörnuna,“ sagði Ólafur í Stúkunni í gær. „Það var ákveðin festa, stýring sem við höfum aðeins séð skorta á hjá Stjörnunni. Gummi [Guðmundur Kristjánsson] getur spilað sinn einstaklingsvarnarleik, dottið inn í samspilið með Caulker og það var þéttur bragur á varnarleiknum.“ Klippa: Stúkan - umræða um Steven Caulker Ólafur segir að það henti Caulker vel þegar Stjarnan er frekar aftarlega á vellinum. „Þegar þeir spila varnarleikinn eins og þeir spiluðu að megninu til í gær [í fyrradag], aftarlega þar sem hann getur verið að stuða upp í svæðið fyrir framan sig, vinna skallabolta, dekka og stýra, þá er hann öflugur. Hvernig hann er á stærra svæði að verjast, eigum við eftir að sjá; þegar þeir eru að fikra sig framar og fá á sig skyndisóknir,“ sagði Ólafur. „En Caulker hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar.“ Caulker hefur komið víða við á ferlinum og meðal annars leikið með Tottenham og Liverpool. Hann skoraði í sínum eina landsleik fyrir England 2012 en hefur frá 2022 leikið með landsliði Síerra Leóne. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Stjarnan Stúkan Tengdar fréttir „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans. 27. ágúst 2025 09:04 Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. 25. ágúst 2025 20:56 Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. 25. ágúst 2025 20:37 Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. 25. ágúst 2025 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
„Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans. 27. ágúst 2025 09:04
Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. 25. ágúst 2025 20:56
Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. 25. ágúst 2025 20:37
Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. 25. ágúst 2025 20:00